Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 174

Saga - 2013, Blaðsíða 174
afkomenda kólumbusar við spænska konungsvaldið.6 Sagan var fyrst gefin út í ítalskri þýðingu árið 1571, illilega afbökuð.7 Spænsk útgáfa, þýðing á þeirri ítölsku, kom fyrst út í Madrid 1749. Báðir þessir höfundar, Las Casas og Hernando kólumbus, geta þeirrar heimildar sem snert gæti tengsl kólumbusar við Ísland en markmið þessarar greinar er að rýna í og leggja mat á heimildir og texta sem fjalla um kristófer kólumbus og meinta Íslandssiglingu hans árið 1477. Heimildir þessar eru misjafnar að gæðum, margar eru mjög rangt þýddar og hafa sumir höfundanna lent á klaufaleg- um villigötum sem leitt hafa til furðulegra ályktana. verður hér vikið að þeim heimildum, íslenskum og erlendum, sem helst hafa mótað skoðanir og ályktanir manna um hugsanlega komu kólumb - usar til Íslands og þá væntanleg áhrif hennar á síðari siglingar hans vestur um haf. I Í janúarmánuði 1495 var kólumbus staddur á española í annarri ferð sinni vestur um haf sem „Aðmíráll úthafanna, vísikóngur og Landstjóri allra þeirra eyja og landa er hann kynni að finna“ en það var sá titill er hann fékk að lokinni fyrstu siglingunni. Ári fyrr hafði hann stofnað til bæjarins Isabela á norðurströnd española.8 ekki leið á löngu þar til upphófust deilur og átök meðal Spánverjanna í sigurður hjartarson172 6 Deilum afkomenda kólumbusar við spænska konungsvaldið lauk í ágúst 1534 með algerum ósigri afkomendanna, sem fengu ekkert af þeim tekjum, nafn - bótum og forréttindum sem upphaflega var samið um milli kólumbusar og konungsvaldsins 1492–1493. Deilurnar eru raktar í formála Luis Arranz að ævisögu kólumbusar eftir soninn Hernando, Historia del Almirante, bls. 18–22. 7 Sjá Luis Arranz í H. Colón, Historia del Almirante, bls. 24–31. Handrit Hernandos komst í hendur Luis, bróðursonar hans, sem sendi það til Genúa þar sem það skyldi gefið út á þremur málum, spænsku, latínu og ítölsku, en aðeins ítalska útgáfan var prentuð 1571. Spænska handritið hefur ekki sést síðan. Lengi hafa menn deilt um ágæti hinnar ítölsku útgáfu. Hafa sumir hafnað því að Hernando geti verið höfundur bókarinnar, aðrir hafa eignað honum bókina alfarið og enn aðrir hafa viðurkennt að Hernando geti vart verið höfundur þess hluta verksins sem fjallar um kristófer kólumbus fyrir 1492. Í fyrstu köflum bókarinnar er vikið að göfugu ætterni kólumbusar langt aftur í aldir og eru menn sammála um að þar sé um ítalskan tilbúning að ræða. 8 Bærinn Isabela var stofnaður í desember 1493 um 100 km austar en virkið La Navidad, sem reist var af þeim 39 Spánverjum sem eftir urðu er kólumbus sneri heim úr fyrstu siglingunni vestur um haf. Spánverjarnir í Isabela tóku brátt að Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.