Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 180

Saga - 2013, Blaðsíða 180
hverjir séu viðtakendur þess og hver sé tilgangur þess. er því vart að undra þótt ályktanir þeirra verði undarlegar og oftast út í hött. Það er reyndar með öllu óskiljanlegt að Ítalinn Taviani skuli ekki nota texta Hernandos kólumbusar úr ítölsku útgáfunni, heldur velur hann hinn vafasama texta úr Churchill-útgáfunni ensku og þýðir hann til baka yfir á ítölsku.20 Hann bendir síðan á að textar Don Hernandos og Las Casas séu nánast eins en notar svo hvorugan textann. Hér skiptir verulegu máli hvort rætt er um norður- eða suður- strönd Íslands á 73. gráðu norðlægrar breiddar (n.br.); þar munar þremur breiddargráðum og því ætti norðurströnd Íslands að vera á 76. gráðu n.br. Sigurður endursegir þá ályktun Tavianis að 100 rasta siglingin út frá eða framhjá Íslandi hafi verið meðfram landinu frá Hafnarfirði til eyjafjarðar á fiskibáti. Sigurður gerir líka að sínum hinn furðulega tilbúning Tavianis að ítalskur faðmur sé 58 cm og þannig megi skýra flóðhæðina í textanum. Það væri þá í eina skiptið sem kólumbus notar ekki spænskar mælieiningar. vissulega getur Sigurður bókar vilhjálms Stefánssonar, Ultima Thule, í ritaskrá, þar sem birtar eru átta mismunandi þýðingar á bréfinu en hann velur þá vafasömustu, þá sömu og Taviani, þ.e. Churchill-útgáfuna.21 Síðan fylgir hann ályktunum og niðurstöðum Tavianis og gefur sér að kólumbus hafi komið til Íslands. Hann getur svo þess að til viðbótar fornum heimildum um siglingar Íslendinga vestur um haf komi nýrri frásagnir frá 15. öld um vit- neskju af Grænlandi og öðrum löndum í vestri sem ýmsir hafi sigurður hjartarson178 20 Paolo e. Taviani, Christopher Columbus. The Grand Design, bls. 82. Gera má ráð fyrir að Taviani taki Churchill-textann frá vilhjálmi Stefánssyni. 21 Fyrst birtir vilhjálmur textann eins og hann er í útgáfu Churchills frá 1704 (bls. 154). Því næst kemur þýðing hans á textanum eins og hann birtist hjá Las Casas (bls. 161). Þar á eftir kemur útgáfa Norðmannsins Gustav Storms frá 1893 en hann þýðir eftir Las Casas (bls. 198). Svo kemur þýðing Þorvaldar Thoroddsen frá 1892 sem styðst við texta Hernandos (bls. 217). Og á eftir Þorvaldi kemur Spánverjinn Salvador de Madariaga frá 1940, sem styðst við Las Casas (bls. 225) og þar á eftir kemur bandaríski sagnfræðingurinn John Fiske frá 1892, en hann styðst við texta Hernandos (bls. 231). Að lokum er endur sagður og breyttur texti í bók Bandaríkjamannsins John Boyd Thacher frá 1903 eftir texta Hernandos (bl. 233–234) og svo birtist textinn endursagður og lagaður eftir bandaríska miðaldafræðinginn eloise McCaskill frá 1938 eftir texta Hernandos (bls. 235). Þarna hafði Sigurður Líndal úr mörgum textum að velja og hann velur þann versta. Besti textinn í bók vilhjálms er tvímælalaust sá er hann tekur frá Gustav Storm. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.