Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 160

Saga - 2013, Blaðsíða 160
tær í hælstað, haka meðal herða, hnakki á brjósti frammi, kálfar á bein- um framan, augu aftan í hnakka; hefir sels veifar [hreifa] og hunds höfuð. Það [slíkt barn] skal á forvé færa og reyra þar er hvorki gengur yfir menn né fénaður. Það er forvé hins illa. Nú er það barn annað er verður belgborið: er belgur þar er andlits sköp skyldi. Það er öllum mönnum sýnt að sá maður má sér eigi matar afla þó að vaxinn verði. Það skal taka og til kirkju bera, láta prímsigna, leggja fyrir kirkjudyr; gæti hinn nánasti niður [ættingi] til þess er önd er úr. Það skal grafa í kirkjugarði og biðja fyrir sál þess sem best kann, láta verða að þeirri von er guð vill. Þarna eru býsna óhuggulegar lýsingar á meðferð barnanna; ræðum þær síðar en lítum fyrst á hvernig vansköpunum þeirra eða fæðingar - göllum er lýst. Í rannsókn Brynju45 er dregið saman hvaða þekktar og raunverulegar vanskapanir gætu legið að baki hverri lýsingu, en jafnframt hefur hjátrú og hugarburður mótað lýsingarnar í vissum atriðum, jafnvel án þess að neinn veruleiki þurfi að vera að baki. „Ferlíki“ Alvarlegustu annmarkar á nýfæddu barni eru þeir sem eiðsifa - þingslög kenna við „ferlíki“, og mun orðið merkja ógn eða skelfingu.46 Þá hefur barnið hvorki mannshöfuð né mannsrödd. Hér helgi skúli kjartansson158 45 einkum bls. 116–117, 121. 46 Sjá undir „ferly“ á vefnum Useful English Dictionary, useful_english.enacadem- ic.com. Skoðað 11. september 2013. Á fornensku er þetta lýsingarorð, elstu dæmin í merkingunni „skyndilegt, óvænt“ en um 1200, þegar dæmum fjölgar, kemur fram merkingin „ógnarlegt, hræðilegt“. kann sú merking að vera gömul og jafnvel að hafa borist til Noregs á kristniboðstíma. Á íslensku virðast sum elstu dæmin um ferlegt hafa merkinguna „ókristilegt, óviðurkvæmilegt“ fremur en nútímamerkinguna „gróft, ljótt, gríðarstórt“ — þó hún sé gömul líka, sbr. „fimm tær ferlegar“ á fæti Þórarins Nefjólfssonar í Heims kringlu. 47 Grágás. … Skálholtsbók … Útg. vilhjálmur Finsen (kaupmhöfn.: Gyldendal 1883 — einnig á vefnum Septentrionalia), bls. 147. Auðkennt hér. eftir Arnarbælisbók, handriti frá um 1350. else Mundal (Barneutbering, bls. 13 nm.) telur þetta leif úr eldri gerð laganna (mögulega frá 11. öld, bætir Brynja við, bls. 114) sem hafi átt meira sameiginlegt með þeim norsku. vegna þess hve ein- angruð þessi klausa er í einu af yngri handritum kristinna laga þáttar virðist hún þó tæplega úr frumtexta þáttarins heldur orðin til í afriti á einhverju stigi, þá e.t.v. í tengslum við norsku lögin eða a.m.k. undir áhrifum sömu hugmynda og liggja að baki orðalagi eiðsifaþingslaga. Þessi „mannsrödd“ í Arnarbælisbók er eina efnisatriði Grágásarhandrita sem ég hef rekist á að vanti í Grágás. Lagasafn … 1992. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.