Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 129

Saga - 2013, Blaðsíða 129
skólanum í Reykjavík og kvennaskólanum, fyrir samskipti við her- menn.111 Flest Reykjavíkurblöðin voru sammála um að ástandið virtist „ægilegra en nokkurn grunaði“, eins og málgagn sósíalista komst nú að orði, en brátt kvað við annan tón í Vísi undir ritstjórn kristjáns Guðlaugssonar lögfræðings.112 Í ritstjórnargreinum, sem vafalaust voru skrifaðar af kristjáni, sagði að ólifnaður hefði aukist um árabil í Reykjavík, án þess „að bumbur væru barðar né básúnur þeyttar“. Nýtt bæri þó við ef 110 stúlkubörn, 12–16 ára, stunduðu ólifnað. Sú spurning vaknaði hins vegar hvers vegna lögreglan hefði ekki kært öll þessi alvarlegu afbrot gegn börnum og unglingum til réttra aðila, barnaverndarnefndar og rannsóknarlögreglunnar (sakadómara).113 Þessir aðilar segðu að þeim hefðu einungis borist tvær til þrjár kærur vegna siðferðisbrota á hernámstímanum, en landlæknir stað - hæfði þó að ekkert heimili í bænum væri óhult fyrir vændi barna, jafnvel undir 12 ára aldri. Vísir sagði að grunsemdir hlytu að vakna um aðferðir lögregl- unnar og með því um áreiðanleika ástandsskýrslunnar. ef götulög- reglan fregnaði um afbrot bæri henni að kæra það til dómara, sem rannsakaði málið með hjálp rannsóknarlögreglunnar. Aðeins 50 skýrslur rannsóknarlögreglunnar uppfylltu þessa kröfu. Þegar lög- reglustjóri segði „útilokað“ að lögreglan hefði náð til nema um 20% ólifnaðarkvenna yrði að flokka slíkt „undir almennt slúður.“ Fyllri upplýsingar vantaði, „einkum þar sem svo megn siðspilling er borin á fimmtu hverja konu hér í bæ“.114 Lögreglustjóri yrði að virða það að konur væru jafn sjálfráðar gerða sinna og karlmenn og ættu rétt á friðhelgi í einkalífi sínu.115 Þjóðin væri að súpa seyðið af því að dómsmálaráðherra hefði veitt ólöglærðum, „alóreyndum unglingi“ lögreglustjóraembættið.116 Óneitanlega var það einn megingalli á ástandsskýrslunni hvernig nefndin blandaði að nokkru saman lýsingum og ályktunum um ástandið og yfirvöldin 127 113 „Siðferðisaldan“ (f), Vísir 28. ágúst 1941, bls. 2. 114 „Lögreglan verður að njóta trausts og virðingar ef árangur á að verða af starfi hennar“, Vísir 3. september 1941, bls. 2. 115 „Siðferðisaldan“ (f), Vísir 28. ágúst 1941, bls. 2. 116 „vinstri veitingar“ (f), Vísir 17. september 1941, bls. 2. 117 eggert Þór Bernharðsson, „Blórabögglar og olnbogabörn“, bls. 18; kristinn kristjánsson, „konan, draumurinn og dátinn“, Tímarit Máls og menningar XLv: 2 (1984), bls. 208. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.