Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 7

Saga - 2013, Blaðsíða 7
F O R M Á L I R I T S T J Ó R A Greinar haustheftis Sögu 2013 eru þrjár og allar efnismikil tíðindi. Fyrsta grein heftisins er eftir eggert Þór Bernharðsson og fjallar um heimildir þær sem liggja til grundvallar einu frægasta sakamáli Íslandssögunnar, morðinu á Natani ketilssyni lækningamanni á Illugastöðum á vatnsnesi árið 1828. Í greininni sýnir eggert fram á hvernig þau rit sem lengst af hafa verið notuð sem heimildir um atburðinn samræmast illa réttargögnum í málinu. erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um bréfaskrif kvenna á Hallfreðarstöðum á fyrri hluta 19. aldar, og greinir í ljósi læsisrannsókna þá félagslegu og menn- ingarlegu þætti sem höfðu áhrif á beitingu skriftarkunnáttu. Síðasta greinin er eftir Þór Whitehead. Þar er fjallað um lögreglurannsókn á ástandinu svo- kallaða árið 1941, en í greininni styðst Þór við gögn sem hafa verið í vörslu Þjóðskjalasafns í um 50 ár, og nýlega var veittur skilyrtur aðgangur að: skjöl ungmennaeftirlits Reykjavíkurlögreglunnar úr fórum Jóhönnu knudsen, fyrstu lögreglukonunnar á Íslandi og fyrrum yfirhjúkrunarkonu, sem í umboði Hermanns Jónassonar, forsætis- og dómsmálaráðherra, framkvæmdi viðamikla rannsókn á högum og einkalífi um 500 íslenskra kvenna sem grunaðar voru um ósiðleg samskipti við breska hermenn. viðhorfsgreinar eru tvær. Helgi Skúli kjartansson rýnir í norskan laga- texta um barnaútburð á miðöldum, sumpart í framhaldi af grein Brynju Björnsdóttur um svipað efni sem birtist í hausthefti Sögu 2012. Á eftir Helga Skúla fjallar Sigurður Hjartarson um nokkur íslensk rit þar sem meint Íslandssigling kristófers kólumbusar kemur við sögu og sýnir að þær full- yrðingar eiga ekki við rök að styðjast. Tveir fræðimenn svara áður birtu efni. Helgi Þorláksson svarar grein Steinunnar kristjánsdóttur um samband fornleifafræði og sagnfræði og Guðrún Sveinbjarnardóttir svarar gagnrýni Albínu Huldu Pálsdóttur um bók hennar um niðurstöður rannsókna á bæjarstæði Reykholts. Aðeins fimm ritdómar birtast í þessu hefti, en bætt verður um betur næsta vor enda margt fræðilegt efni nýlega komið út þegar þetta hefti var í vinnslu. Í skýrslu forseta sem birt er í lok heftisins fer Guðni Th. Jóhannesson yfir starfsemi Sögufélags árið 2013 og minnist þar í fáeinum orðum Heimis Þorleifssonar, fyrrverandi forseta félagsins, sem lést 17. júlí síðastliðinn. Þá er hér leiðrétting við texta forsíðumyndar síðasta heftis sem sýnir sex dætur karítasar Markúsdóttur og Ísleifs Gíslasonar prests í Arnarbæli í Ölfusi. Þar er Þorleifur H. Bjarnason, málfræðingur og sagnfræðingur, rang- lega nefndur Leifur Bjarnason og í lok þessarar örstuttu greinar er sagt að karítas og Markús hafi eignast alls tíu börn, en þar á að sjálfsögðu að standa Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:03 Page 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.