Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 219

Saga - 2013, Blaðsíða 219
viðgerða. Á síðasta aðalfundi sagði ég því meðal annars: „Séu fundar gerðir fyrri stjórna lesnar, síðasta áratug eða svo, sést að stjórnarmenn verja miklum tíma og orku í að ræða fjárhagsstöðu félagsins og hvernig nýta skuli húsnæði þess betur. ... Sjálfur hneigist ég æ meir til þess að Sögufélag eigi að selja hús sitt í Fischer sundi. Hluti ágóðans yrði þá notaður til að greiða að fullu gamlar skuldir en annars ávaxtaður og vextir nýttir til útgáfu sem er einmitt lögboðið hlutverk félagsins.“ Snemma á þessu ári var ljóst að bókaforlagið Sögur ætlaði ekki að framlengja leigusamning sinn. Leit að öðrum leigjendum skilaði ekki árangri og þar að auki var stjórn Sögufélags komin á þá skoðun að rétt væri að athuga í fullri alvöru hvort hagstætt tilboð fengist í húsið, yrði það sett á sölu. Sú var raunin. Í maí var húsið selt. Lauk þá um tveggja áratuga kafla í sögu félagsins þegar það var í eigin húsnæði. vissulega var hús Sögufélags í Fischersundi hlýlegt og gaman að fá sér þar kaffisopa eða sitja kvöldfundi. engu að síður var stjórn félagsins sannfærð um að hag þess væri best borgið í bráð og lengd með sölu hússins. Færi gafst að gera upp skuldir og ein- blína á útgáfu rita um sögu og sagnfræði, sem er einmitt meginhlut- verk félagsins. Í Skeifunni, hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi, er auk þess gott að vera. Þar er rúmt um bækur og fólk og gott að vera í líflegri miðju höfuðborgarinnar. Fjármál og framtíð. Fjárhagsstaða Sögufélags breyttist vitaskuld við sölu á skuldlausu húsi þess. Segja má að í stað áhyggna af fjár- skorti velti stjórnarmenn nú vöngum yfir því hvað gera skuli við fjármuni félagsins. engin lokaákvörðun hefur verið tekin í þeim efn- um en að því hlýtur senn að koma. Til tals hefur komið að verja hluta þess fjár sem Sögufélag ræður nú yfir til að láta rita sögu félagsins. Inn í þá frásögn yrði fléttað greiningu á þróun sagnaritun- ar og sagnfræði síðan félagið var stofnað árið 1902. Þá hefur Sögufélag hug á að kanna vilja stjórnvalda til þess að standa að nýju stórvirki um sögu Íslands frá upphafi til okkar daga, jafnvel með samhliða gerð sjónvarpsþátta. Auk þess eru nýjar bækur í vændum á næsta ári, drög hafa verið lögð að frekari útgáfu síðar og stjórnarmenn Sögufélags taka ætíð fagnandi hugmyndum um bókaútgáfu. Öll fræðirit sem félagið gefur út eru ritrýnd samkvæmt eðlilegum kröfum í þeim efnum, það hefur þaulreynda prófarkalesara og umbrotsmenn á sínum snærum og reynir að kynna útgefin rit á almennum markaði. Stjórn Sögu félags hefur sett sér það markmið að vera fyrsti valkostur af aðalfundi sögufélags 2013 217 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.