Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 125

Saga - 2013, Blaðsíða 125
lögreglustjóra. Landlæknir tók líka fram að athuganir lögreglunnar hefðu flett ofan af „geigvænlegum staðreyndum“ um ólifnað í Reykjavík. Tillögu Jóhönnu um að lögreglan vistaði vændiskonur á vinnuhæli gerði landlæknir að sinni. Þá vildi hann helst flytja öll stúlkubörn 12–16 ára burtu úr bænum og koma þeim fyrir á vist- stofnunum fjarri setuliðinu. Síðan yrði þeim, sem treysta mætti, leyft að flytja smám saman aftur í bæinn, þar sem þær yrðu hafðar undir „ströngu eftirliti“, svo sem kennslukvenna, hjúkrunarkvenna og skátastúlkna.100 Með þessu embættisbréfi hafði landlæknir opinberlega hafið her- ferðina til að sannfæra almenning um hættuna af ástandinu. Í júlílok 1941 notaði dómsmálaráðherra síðan bréf landlæknis sem ástæðu til að skipa rannsóknarnefnd um siðferðismál. Nefndin átti einnig að gera tillögur um lausn á þeim vanda sem skapast hefði vegna sam- skipta kvenna við hermenn. Ráðherrann ætlaði nefndinni augljós- lega að koma rannsókn Jóhönnu knudsen á framfæri við almenning og greiða götuna fyrir úrbótum í hennar anda. Jóhanna segir að þeir Hermann, Agnar og vilmundur hafi ásamt sakadóm ara valið nefnd- armenn, en þeir voru Benedikt Tómasson læknir, dr. Broddi Jóhannesson sálfræðingur og séra Sigurbjörn einars son, síðar bisk- up. Í ágúst 1941, þremur vikum eftir skipun nefndarinnar, birti hún skýrslu sem vakti geysiathygli um land allt. Í skýrslunni sagði að lögreglan hefði skráð um 500 konur á aldrinum 12–61 árs, sem teld- ust hafa „mjög náin afskipti af setuliðinu“, þar af meira en 150 „á mjög lágu siðferðisstigi“. Lögreglan hefði þó ekki haft tækifæri til að safna heimildum um nema á að giska 20% þeirra bæjarkvenna sem umgengjust „setuliðið meira og minna“. eftir því að dæma voru alls ástandið og yfirvöldin 123 100 Þegar litið er á ýmis ummæli vilmundar í embættisbréfinu, sést hve þau svipa til skýrslu Jóhönnu knudsen, sem hann sýndi mikið traust: „er það sök fyrir sig, að hér er nú vitað um kvenfólk í tuga tali á allra lægsta þrepi skækjulifnaðar, svo og það, að ótrúlegur fjöldi annarra fullorðinna kvenna í ýmsum stéttum virðist lifa svo menningarlausu léttúðarlífi, að furðu gegnir. Hitt er viðbjóðslegast, ef niðurstöður lögreglunnar um það eru á rökum reistar, að ólifnaður stúlkubarna á aldrinum 12–16 ára og jafnvel yngri sé svo almennur orðinn og breiðist svo ört út, að ekkert heimili frá hinum aumustu til hinna best settu geti talið sig öruggt öllu lengur.“ (Heilbrigðisskýrslur 1940 , bls. 199–208.) 101 „Athugun á siðferðislegum vandamálum Reykjavíkur“ og „Skuggalegar myndir af siðferði reykvískra kvenna“, Morgunblaðið 28. ágúst 1941, bls. 3, 6 og Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.