Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 18

Saga - 2013, Blaðsíða 18
Gísli bætti litlu við frásögn espólíns af morðmálinu í sínu hand- riti.22 Þetta er í samræmi við niðurstöðu Jóns Torfasonar: „Gísli sleppir hins vegar engu sem espólín hefur ritað en hnikar orðalagi til mjög víða, yfirleitt án þess að gera efnislegar breytingar.“23 engum vafa er því undirorpið að Jón espólín átti drjúgan hlut í Húnvetninga sögu fram til 1830 þótt vissulega bendi flest til þess að þeir Gísli hafi unnið saman að einstökum þáttum hennar. Gísli konráðsson þekkti Natan, var frændi hans, en á þeim var þó fimmtán ára aldursmunur svo ekki hafa þeir brallað mikið saman sem börn eða unglingar. Þeir áttu hins vegar ýmiss konar samskipti; þegar Natan var ungur fór hann t.d. með Gísla og konráði konráðs sonum í verið fyrir sunnan og seinna skrifaði Gísli upp lækningarit fyrir hann. Þannig hefur Gísli líklega haft ýmislegt fram að færa af eigin raun varðandi frásögnina af lífshlaupi Natans.24 espólín þekkti einnig til Natans ketilssonar sem hafði búið í Skaga firði á árunum 1819 til 1821, í sýslu espólíns, og þeir áttu ýmis samskipti.25 Jafnframt var Jón espólín setudómari í dóms- máli árið 1824 vegna þjófnaðar í Múla í Línakradal í Húnaþingi þar eggert þór bernharðsson16 22 Samanburður á handriti espólíns og útgefnu verki Gísla konráðssonar sýnir þetta, sjá Lbs. Lbs. 2663 4to. Jón espólín, Húnvetninga saga, annar hluti, bls. 79, 91, 93–94, 104–108, 113–114, 117–118 og 120–121; Gísli konráðsson, Hún vetn - inga saga 2. 1786–1830, bls. 607, 629–630, 639, 652–654, 657–661, 669–670, 676– 677 og 679–682. 23 Jón Torfason, „Formáli“, bls. [10]. 24 Ætla má að Gísli konráðsson hafi t.d. að einhverju leyti þekkt af eigin reynslu til uppvaxtar Natans, samskiptanna við frændurna í Skagafirði og uppskriftar lækningabókar Jóns Péturssonar í viðvík, sjá Gísli konráðsson, Sagan af Natan Ketilssyni, bls. 5, 7–13 og 19. — Athygli vekur þó að í sjálfsævisögu Gísla er ekk- ert vikið að morðbrennunni og sáralítið að Natani þrátt fyrir frændskapinn. 25 Síðla árs 1819 kenndi Halldóra Jónsdóttir í Fljótum í Skagafirði Natani barn og af því spannst málarekstur sem espólín tók þátt í sem sýslumaður. Natan flutti í Húnaþing á nýjan leik 1821 úr Reynistaðarsókn í Skagafirði, sjá ÞÍ. BA 4. Prestþjónustubók. Blöndudals hólar í Blöndudal 1817–72, bls. 131. — Þá dæmdi espólín í þjófnaðarmáli í Svartár dal í Skagafirði árið 1822 þar sem Natan kom við sögu, sjá ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Skag. GA/4. Skagaf. v.14. Dóma- og þingbók 1820–1823, bls. 181–182. 26 Umfangsmikil dómsgögn og réttarskjöl í Múlastuldarmálinu sýna hversu mikil samskipti espólíns og Natans ketilssonar voru þar, en Natan svaraði setudómaranum oft fullum hálsi og tók sennilega á taugar espólíns, sjá: ÞÍ. Skjalasafn Landsyfirréttar. Ár 1825. Askja nr. 36. Málsskjöl I–XIII. Landsyfir - réttardómur 1825, I. Mál gegn Helga Guðmundssyni og Natan ketilssyni um Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:03 Page 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.