Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 65

Saga - 2013, Blaðsíða 65
1817 til þess er hún lést tæplega 62 ára 1871. Bréfin ná því yfir hér um bil alla „bréflega“ ævi Páls, en hann lést 1877. Í börnum Melene Jensdóttur og Páls Guðmundssonar kom sam- an annars vegar valdamikil og auðug ætt sýslumanna og presta á Héraði og hins vegar systkinin vídalín sem voru ekki auðug að fé en bjuggu yfir menningar- og félagsauði sökum menntunar og ætternis. Sigríður var ekkja eftir danskan verslunarmann, hafði misst hann árið 1788 eftir fárra ára hjónaband og bjó um hríð eftir það hjá móðurbróður sínum Skúla Magnússyni fógeta í viðey. Bróðir hennar, Jón vídalín stýrimaður, sigldi um heimsins höf í 40 ár og var um tíma settur sýslumaður á eskifirði, en Geir bróðir hennar varð einn valdamesti maður landsins þegar hann tók við embætti biskups að Hannesi Finnssyni látnum 1796. Það var á heim- ili hans sem Sigríður dvaldi lengst af með dótturina Malene sem ólst þar upp innan um lærdómspilta, leikskáld og skrifandi fólk.14 Mæðgurnar þekktu því vel mátt þekkingarinnar og mikilvægi hins skrifaða orðs og hvernig mátti beita því. Bók með bréfum úr safni Páls var gefin út árið 1957, ein af svo- kölluðum bréfabókum Finns Sigmundssonar. Bókinni var ætlað að gefa „hugmynd um Pál stúdent, venzlafólk hans og vini, hugsunar- hátt og lífskjör manna á þeirri öld, sem fóstraði Pál og samtíð hans. Allt er þetta að vísu í brotum, skyndimyndir úr daglegu lífi, en ekki samfelld saga.“15 enda er það eðli bréfa og bréfasambanda að þau séu eins og tímasnið, eða skyndimyndir frá tilteknum degi, við - burði, tímabili. Þau segja aldrei alla söguna því þótt bréfasambönd sýni ákveðna samfellu einkennast þau ekki síður, og jafnvel enn frekar, af rofi og þögnum. engin bréf berast eitt árið; einhver deyr eða hættir að skrifa tímabundið eða fyrir fullt og allt. Bréf mömmu ná til að mynda yfir sex og hálft ár, frá jólum 1817 og fram í maí 1824. Bréf ömmu ná frá 1817 til 1828 og undir lokin, þegar hún veit að dauðinn er skammt undan, biður hún, kaldhæðinn og snjall bréf- ritari, dóttursoninn að hætta ekki að skrifa sér fyrr en „þu sanfrettir eg sie daud.“16 Fyrir kaldhæðni örlaganna svaraði Páll þessu bréfi kvennabréfin á hallfreðarstöðum 63 14 Um Geir biskup má lesa í Geir biskup góði í vinarbréfum 1790–1823. Íslenzk sendibréf vII. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar (Reykjavík: Bókfells - útgáfan 1966). Sjá einnig Skrifarinn á Stapa. 15 Skrifarinn á Stapa, bls. 11. 16 Lbs. Lbs. 2412 a 4to. Sigríður Ørum til Páls Pálssonar 6. mars 1828. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.