Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 38

Saga - 2013, Blaðsíða 38
Sigríður til hans og sögðu að Natan og Pétur væru háttaðir hvor í sínu rúmi í baðstofunni; „Natan í sínu rúmi, hvar ég átti eftir hans skipun sem oftar að undanförnu hjá honum að sofa …“, sagði Sigríður.107 Frásagnir Frið riks annars vegar og Agnesar og Sigríðar hins vegar varðandi Pétur eru ólíkar. Friðrik segist hafa boðið þeim stöllum að hætta við tilræðið fyrst Pétur væri á staðnum: „bauð ég þeim þá að hætta við þetta fyrst Pétur væri þar en þær beiddu mig báðar að halda áfram og buðu mér styrk sinn til þess sem fyrr …“108 Sigríður segir að Friðrik hafi tjáð þeim „báðum sameiginlega að nú væri hann kominn til að drepa þá Natan og Pétur hvort við vildum eður ekki, og sagði það væri minni synd að drepa Pétur þar hann væri opinber illræðismaður heldur en annan ósekan og lofuðum við honum þá að þegja yfir þessu en neituðum að styrkja hann til þess.“109 Hér virðist málum blandið því uppi voru áform um að fyrst myndu Agnes og Sigríður drepa Pétur með því að gefa honum skeiðvatn (saltpéturs sýru), þ.e. áður en Friðrik „færi að drepa Natan svo þessi væri ekki nema einn við að eiga, en þessu hafi þær ei getað viðkomið.“110 Agnes og Sigríður skýrðu ekki hvers vegna þær hefðu ekki eitrað fyrir Pétur Jónsson, en sennilega hefur þær brostið kjark þegar á reyndi. Agnes lagði til að Natan yrði frekar drepinn inni en úti og „held- ur kveðst hún hafa ráðið til að rota hann með hamrinum en að skera hann þar sér virst hafi að þetta mundi kvalningaminna.“111 Sigríður sótti nú stóran hamar og lét Friðrik fá hann. Áður en þau fóru inn í baðstofuna segir Agnes að Friðrik hafi beðið þær að hjálpa sér við að binda Natan og pína til að segja frá því hvar pen- ingar hans væru geymdir áður en hann yrði drepinn.112 Báðar harðneituðu að gera það og Agnes var sýnu harðari að sögn Friðriks: „hefði [hann] talað þær Sigríði og hana til að binda Natan, og láta hann segja til peninganna en Agnes mótmælt því …“113 Friðrik treysti sér ekki til að pína Natan til sagna fyrst hann þyrfti eggert þór bernharðsson36 107 Sama heimild, bls. 158. 108 Sama heimild, bls. 190. 109 Sama heimild, bls. 158. 110 Sama heimild, bls. 252–253. — „Agnes kannast og svo við ráðagjörð þeirra um að gefa Pétri inn skeiðvatnið“, bls. 253. 111 Sama heimild, bls. 219. 112 Sama heimild, bls. 219. 113 Sama heimild, bls. 263. 114 Sama heimild, bls. 245. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:03 Page 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.