Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 17

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 17
15 dæmdur til að gefa öllum bjór. En það var allt í lagi því að Guð- laug borgaði fyrir hann þar sem hún stakk upp á þessu smágríni. En nú var það leikfimin og söngurinn eins og vant var. Ekki mátti nú sleppa því. Og áfram var haldið frá Bergen og stefnan tekin áleiðis til Osló- ar. Fyrst var farið yfir hálendið og í gegnum ótal göng. Ekið í gegnum bæ sem Tysse heitir og áfram upp á hálendið í Kvam- skogen þar sem er mjög fallegt landslag. Næsta stopp var við Steinsdalsfoss sem hægt var að ganga á bak við. Því næst kom Norheimsund og Öystese og áfram með fram Hardangerfjorden, gegnum Álvík, Granvin, Granvinfjorden og Eidfjörd að Bruravik þar sem farið var í ferju yfir til Brimnes. Það- an var haldið áfram yfir hálendið að Övre Eidfjorden þar sem við buðum hópnum í mat (súpu og brauð). Þetta er fallegur staður og þar er upplýsingamiðstöð þar sem er boðið upp á myndasýn- ingu og fleira sem gaman er að fræðast um. Þarna fór hópurinn á þrívíddarkvikmyndasýningu sem virkaði eins og við værum í þyrlu sem var ótrúlega skemmtilegt og fróðlegt, þar með vorum við líka búin að sjá allt hálendi Noregs, eða svoleiðis. Síðan var ekið eftir Optildalin að Vöringsfoss sem er 183 m að hæð en hæsti foss Noregs er 300 m hár. Áfram var haldið í Sys- endalen sem er í 1000 m hæð. Í þessum dal er mjög mikið af glæsilegum sumarhúsum og mikið útskornum. Ekið var að Smytte- stölenvatni þar sem er stór stífla rétt við Hardanger-jökulsporð- inn. Á leiðinni fórum við upp í allt að 1250 metra hæð en þarna eru fjöllin allt upp í 2000 m há. Næsta stopp var í Geilo þar sem við gistum næstsíðustu nóttina okkar. Hótelið Dr. Holms var það allra glæsilegasta í þessari ferð þó að þau hafi verið öll mjög góð. Dagur 8. Nú var bara lúxus og máttum við sofa til kl. 8:00 og ekki farið af stað fyrr en rétt fyrir kl. 10:00. Morgunverðurinn var á stóru hlað- borði og var hinn glæsilegasti. Lagt var af stað á réttum tíma. Morgunleikfimin og söngurinn á sínum stað. Óli bílstjóri fór í frí einn dag en var nú sem betur fer kominn til baka. Keyrt var um Hallingsdalen um Gol, Nesbyen, Flå, farið í dýra- garðinn Vassfaret Björnepark þar sem við borðuðum og fengum að sjá birni og elgi í sínu rétta umhverfi. Guðlaug sagði okkur frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.