Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 76
74 með í för. Vínlandssögurnar fjalla báðar ítarlega og endurtekið um vínviðinn og vínberin og gera mikið úr þessum eftirsóknar- verðu kostum og öðrum landkostum sem Vínland bauð upp á. Vínlandsförunum þótti sjálfsagt sopinn góður og þeir hafa því eflaust sótt stíft í þessi hlunnindi, sem hljóta að hafa verið ein- stök og afar eftirsóknarverð fyrir norræna menn. Þrátt fyrir umtalsvert ósamræmi í Vínlandssögunum er athygl- isvert að gott samræmi er milli þeirra þegar kemur að vínviðnum og vínberjunum og gerir það þann þátt sagnanna því tvímæla- laust trúverðugri en ella. Vínviðurinn óx á veðurfarslega bestu svæðunum vestanhafs sem Vínlandsfararnir komu til og því verður að gera ráð fyrir að hið eiginlega Vínland hafi verið þar sem sumarhiti var til- tölulega hár, t.d. inni í Lárentsflóa eða sunnan við Nova Scotia, jafnvel suður undir New York. Norðar eða nær úthafinu, þar sem kaldir hafstraumar eru ríkjandi, eru litlar sem engar líkur á að vínviður hafi vaxið, enda gerir hann það ekki í dag. Afar litlar líkur eru þó á að Leifur og félagar hafi komist á suðlægari land- svæði vestan Nova Scotia vegna þess hve stutt þeir dvöldu vestra í sinni ferð, væntanlega aðeins frá miðju sumri og fram á haust og líklega til næsta vors eins og sagan segir. Vel hugsanlegt er þó að nafnið Vínland hafi yfirfærst á allt svæðið frá Lárentsflóa, suður fyrir Kjalarnes og jafnvel allt til eða suður fyrir Nýja England, eftir ferðir Þorvaldar Eiríkssonar og Þorfinns karlsefnis þangað vestur. Sú staðreynd að villtur vínviður vex allt norður á 47. breidd- argráðu (Quebec) og ber þroskuð vínber, og gerði án vafa einn- ig fyrir 1000 árum, styður eindregið þá kenningu að Leifur hafi gefið landinu hið sérstæða og fagra nafn Vínland. Heimildir Eiríkssaga rauða Grænlendingasaga Auðunar þáttur vestfirzka Vínlandsgátan, Páll Bergþórsson, Mál og menning, Reykjavík 1997 Víkingar í stríði og friði, Magnús Magnússon, Örn og Örlygur, Reykjavík 1981 Saga Íslands I, Jakob Benediktsson, Sögufélagið, Reykjavík 1974 Íslendingasaga I, Jón Jóhannesson, Almenna bókafélagið, Reykjavík 1956
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.