Strandapósturinn - 01.06.2009, Qupperneq 92

Strandapósturinn - 01.06.2009, Qupperneq 92
90 upp, þótt stirður væri hann eftir höggið, sem hann taldi víst, að dýrið hefði veitt sér með halanum. Dýrið hélt svo áfram í sjóinn, og horfði hann á hversu landbáran braut á því meðan það var í sjólokunum, uns það hvarf með öllu. Verst þótti Árna að geta ekki með neinum ráðum náð dýri þessu, sem hann kvað hafa verið mjög seinfært í hreyfingum á landi. Var haft eftir honum, að ef fleiri menn hefðu verið þarna með nokkur áhöld eður tilfæringar, hefði jafnvel mátt ná því lifandi, til dæmis með því að grafa djúpan skurð í sandinn og láta það falla þar í, en vinna það síðan með einhverjum ráðum. Mesta ágirnd kvaðst hann hafa haft á skildi þess. Árni fór ekki lengra þetta kvöld, en sneri heim í búð sína og sagði félögum sínum söguna og lýsti dýrinu. Fóru þeir allir með honum og skoðuðu ummerki. Sást þar traðkurinn eftir Árna og mikið lausagrjót á sandinum. Þá sáu þeir einnig fótaför dýrsins og far eftir halann, og var sem hann hefði dregist. Ennfremur sýndi hann þeim staðinn, þar sem hann kom niður, þá er dýrið sló hann. Markaði þar vel fyrir förum eftir hendur hans og hné, en áfram kvaðst hann hafa fallið. Þótti þeim saga hans allsennileg. Ennfremur kom í ljós rauð rák, allbreið, sem lá frá lendum hans og nokkuð upp fyrir mjóhrygg. Virtist þroti í því og húðin jafnvel ýfð eða hrufluð eins og eftir högg veitt með barefli. Ekki varð Árna meint af þessu; hurfu bráðlega sárindin og sárið greri. Oft fór Árni sandinn eftir þetta, en aldrei oftar sá hann dýrið eða varð neins var. Mikið var um það rætt, hvaða skepna þetta hefði verið. Væri nokkurs dýrs von, myndi ég álíta þetta risaskjaldböku verið hafa, einhverrar tegundar, þótt ekkert verði með vissu um það sagt. Árni var talinn sannorður og var sögu hans almennt trúað. (Sögu þessa sagði mér Jón Þórarinsson, bróðir Sigurðar Þórarinssonar á Miðdal. Kvaðst hann hafa róið á sama skipi og Árni). Eftirmáli Meðal þess sem haft er eftir Ævari Petersen hér að framan segir í fáum orðum frá „skrímsli“ sem sást á Vopnafirði 1963. Nánar er skýrt frá þessu í áðurnefndri grein hans í Náttúrufræðingnum, 53. árg. 1984, bls. 163, þar á meðal: Þá er í Morgunblaðinu (15., 16., 20. og 22. febrúar 1963) sagt frá „skrímsli“ sem sást á Vopnafirði 13. febrúar 1963 og Hoevelman (1965) getur um í skrímslabók sinni. Ýmsar getgátur voru á lofti um hvaða dýr hafi verið að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.