Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 100

Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 100
98 undir með skáldinu Jakob Thorarensen, er hann orti í orðastað Jökulsár á Sólheimasandi sem er raunar ólíkt meira vatnsfall. Mér er sem ég sjái þá setja á mig brúna, – brú, sem standa um eilífð á – eins og ég er núna. Þessi brú sem reist var 1896 fyrir samskot og atorku heima- manna reyndist vel. Hún gegndi sínu hlutverki ágætlega og stóðst öll hlaup í ánni, en ekki er víst að hún hafi hentað fyrir bílaumferð. Árið 1929 er svo hafist handa við að reisa nýja brú á Laxá við hliðina á þeirri gömlu, aðeins breidd sinni ofar. Því verki stýrði Karl Friðriksson. Þetta var járnbitabrú með háum járnhandriðum og timburdekki. Brúin hvíldi á öflugum stein- steyptum stöplum og í einu hafi. Brúargólfið var hærra en á eldri brúnni. Þessi brú var gerð fyrir alla venjulega bílaumferð þess tíma sem var nú þá ekki mikil hér í sveit, aðeins einn bíll var til í Strandasýslu, vörubíll sem bar eitt og hálft tonn og kom einmitt þetta sama ár og var notaður til flutninga við brúarsmíðina. Svo leið tíminn og um 1950 eru stöplar brúarinnar farnir að láta sig, kannski hefur steypan ekki verið nógu góð í upphafi. 1953 er því brúin tekin til mikilla endurbóta, steypt utan um stöplana, handrið við stöpla aukin og lagfærð. Að því verki vann stór vinnuflokkur undir stjórn Guðmundar Gíslasonar brúar- smiðs frá Hvammstanga. Flokkurinn hélt til í tjaldbúðum við ána, mjólk til mötuneytisins var sótt inn að Kjörseyri. Minnist ég þess að á hverjum morgni kom ungur maður að sækja mjólk- ina, alltaf á sama tíma, það hefði verið hægt að stilla klukku eftir ferðum hans. Þessi ungi maður var Þór Magnússon seinna þjóðminjavörður en hann var þá námsmaður í sumarvinnu. Einu eða tveimur árum síðar er skipt um trédekkið á brúnni eftir að það hafði brotnað undan hlöðnum vörubíl frá Bjarna í Túni sem var að flytja búslóð norður á Kaldrananes. Eftir því sem tíminn leið þá stækkuðu bílarnir og urðu burðarmeiri. Fyrsti bíllinn bar aðeins eitt og hálft tonn, nú voru komnir á vegina vörubílar sem báru þetta 5 til 8 tonn eða jafnvel meira. Á sama tíma gerist það að járnbitarnir sem báru uppi brúna ryðguðu og tærðust svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.