Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 122

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 122
120 Kaj Jessen, aldanskur, var utanskóla, hafði sérkennara; í íslenzku var það Steingrímur J. Þorsteinsson. Í stræknum 1931 kom Jessen vélstjóri sjálfur með syni sína tvo í skólann líkt og Bogi. Kaj varð læknir, en dó ungur í Kaupmannahöfn, sorglegt með það. Matthías Hreiðarsson var tannlæknir, lærði í Hamborg. Jón Björnsson heldur þarna glasi hátt á lofti, þekkti hann ekki, en hann var sannarlega námsmaður í betra lagi; dó um þrítugt af slysförum á Siglufirði. Hinum megin við flaggstöngina sitja frændurnir Gunnar Böðvarsson og Eiríkur Briem, þremenningar, urðu báðir verk- fræðingar, Eiríkur í Svíþjóð, en Gunnar í Þýzkalandi, þótt hann byrjaði fyrst í nokkra mánuði í Svíþjóð. Ég man eftir Gunnari, frá því við vorum í gagnfræðaskóla. Hann átti heima á Vesturgötunni, kom oft til hans. Gunnar hafði strax áhuga á efnarannsóknum, var með eitthvað svoleiðis heima hjá sér, og við kölluðum hann Gunnar kísil eða Silla (kenndum hann við silicium), já, strax þá. Hann féll einu sinni á milli bekkja, var þá sendur norður og tók svo bekk um sumarið og náði okkur aftur og varð stúdent 17 ára, yngstur okkar allra. Hann hafði lent í slagtogi með efribekkingum, Þorsteini Egilson og Patursson frá Kirkjubæ. Hann var hirðulaus í klæðaburði, skipti sér ekki af pólitík nema til þess að gera grín og hló. Hann varð lægstur allra í hegðun á þessu stúdentsprófi, fékk 31 (líklegast lægstu einkunn í hegðun, sem gefin var allan þennan áratug). Ég veit ekki, hvað gerði hann svona lágan; ekki var það pólitík. Faðir hans, Böðvar Kristjánsson, var kennari við skólann, en foreldrar hans voru löngu látnir, glæsileg hjón. Gunnar ólst því upp hjá ömmu sinni og var prakkari. Svo varð ferill hans glæsilegri en annarra, kom heim í stríðslok eftir nám í München og Berlín og störf í Kaupmannahöfn, hafði gifzt danski konu, gerðist yfirmað- ur jarðhitarannsókna hér, lauk doktorsprófi í Bandaríkjunum og varð prófessor þar. Þarna skálar Bjarnþór hátt, góður frönskumaður, en hann fékk að kenna á því að vera utanskóla. Hann var kennari. Næstur honum er hógværari maður, Þórarinn Guðnason. Þórarinn var læknir, litterær, þegar farinn að yrkja og þýða. Þá er Helgi Bergsson, var í gagnfræðadeildinni með okkur, kom svo aftur, tafðist líklega, fór í hagfræði til Svíþjóðar, varð starfsmaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.