Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Síða 15

Andvari - 01.01.2019, Síða 15
14 HJALTI HUGASON ANDVARI aðeins góð minning um skemmtilegt kvöld með þeim hjónum, vensla- fólki þeirra úr Reykjavík og líklega yngstu heimasætunni. Þetta var allt félagsfærni húsráðenda að þakka en hún er eiginleiki sem ekki er svo lítils virði í kirkjulegri þjónustu. Þarna kann líka að vera að finna hluta af svari við spurningunni sem varpað var fram hér framar og laut að skýringunni á glæsilegum ferli Péturs í kirkjunni: Hann kunni þá list að treysta fólki, virkja það og hvetja. Valdefling kallast þetta líklega nú á tímum, en skorti nafn á Akureyri í gamla daga. Æska og uppvöxtur Pétur Sigurgeirsson fæddist að Sjónarhæð á Ísafirði 2. júní 1919. Faðir hans, Sigurgeir Sigurðsson (1890–1953), hafði þjónað þar frá 1917. Fyrst var hann aðstoðarprestur Magnúsar Jónssonar (1887–1958) sem þá hafði þegar hafið störf við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurgeir tók svo við kallinu að fullu snemma árs 1918. Áratug síðar varð hann prófastur í Norður-Ísafjarðarprófastsdæmi en var kjörinn bisk- up yfir Íslandi 1938 eins og síðar getur. Kona Sigurgeirs var Guðrún Pétursdóttir (1893–1979) frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi. Þau gengu í hjónaband síðla árs 1917 og var Pétur fyrsta barn þeirra hjóna. Önnur börn þeirra voru Sigurður (1920–1986) bankamaður, Svanhildur (1925–1998) sendiráðsritari og Guðlaug (f. 1927) húsmæðrakennari. Fæddust þau öll á Ísafjarðarárunum.6 Hér verður ekki farið nánar út í ættir Péturs. Þó skal þess getið að móðir hans var af Engeyjarætt en Sigurður Eiríksson (1857–1925), föðurafi hans, var bóndasonur frá Ólafsvöllum á Skeiðum. Hann missti föður sinn ungur og tók að stunda sjómennsku frá Eyrarbakka og varð dugandi formaður þar. Á þessum tíma var drykkjuskapur af því tagi sem oft einkennir fátæktar- samfélög og er líklega fremur afleiðing en orsök fátæktarinnar land- lægur víða um land. Fór Sigurður ekki varhluta af honum en sneri skyndilega við blaðinu og varð landskunnur regluboði góðtemplara frá 1897. Hann lærði líka organleik fullorðinn maður og varð organisti í Arnarbælis- og Eyrarbakkakirkjum. Því hefur verið haldið fram að „[…] guðstrú og tryggð við hina íslensku kirkjuhefð […]“ hafi verið ein af meginstoðunum í lífi Sigurðar, a.m.k. eftir „afturhvarf“ hans.7 Á þetta er drepið hér til að árétta að Pétur var ekki af prestaættum eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.