Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 57

Andvari - 01.01.2019, Side 57
56 HJALTI HUGASON ANDVARI Hugmyndum sínum um hina samkirkjulegu viðleitni lýsti Pétur ann- ars svo að ekki bæri að stefna að því að gera alla kristna menn sam- mála. Þvert á móti gæti það verið merki um styrkleika að skoðanir skiptust og menn greindi á um ýmis málefni kirkju og kristindóms. Það gæti skapað víðari sjóndeildarhring og dýpkað skilning manna. Kristnir menn ætti aftur á móti að bera virðingu fyrir skoðunum hvers annars og láta þær ekki hindra samstarf ólíkra kirkjudeilda.231 Stærsti viðburðurinn á ekumenísku sviði hér á landi í embættistíð Péturs Sigurgeirssonar var án efa koma Jóhannesar Páls II. páfa hingað til lands í júní 1989 en þá vitjaði páfi allra Norðurlandanna og var það fyrsta páfaheimsóknin í sögunni til þess heimshluta. Hinn ekumen- íski hluti heimsóknarinnar fór fram á Þingvöllum fyrri daginn sem páfi dvaldi hér. Þar áttu páfi og fylgdarlið hans einfalda bænastund í Þingvallakirkju ásamt Pétri biskupi og þeim sem helst höfðu unnið að undirbúningi páfakomunnar með honum.232 Því næst var haldið að sér- stöku útialtari sem reist hafði verið á palli á völlunum. Þar voru saman komin nokkur þúsund manns auk þó nokkurs hóps hempuklædddra presta. Bæði páfi og biskup Íslands predikuðu við þetta tækifæri, ját- uðu saman trúna með orðum Níkeujátningarinnar og lýstu blessun yfir viðstadda.233 Við þetta tækifæri lét Pétur m.a. þessi orð falla: Kirkja Krists á Íslandi í þúsund ár verður ekki í sundur greind, hvorki fyrir augliti Guðs eða í vitund þjóðarinnar. Okkur er þó fullkunnugt um ágreiningsatriðin og ég ætla mér ekki að draga dul á þau. En í reynd er það svo fátt sem veldur ágreiningi í ljósi þess, er sam- einar. Það er trúin á Krist, sem sameinar okkur, þó að kirkjudeildirnar séu tvær og þær hafa líka lært hvor af annarri.234 Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Pétur átti samfund við páfa. Í emb- ættistíð Páls VI., fyrirrennara Jóhannesar Páls II., voru þau Sólveig stödd í Róm og kom þá til hugar að fá heimild til að sækja vikulega móttöku páfa í sumarsetri hans í Grandolfi. Reyndist það auðsótt mál og veitti páfi þeim persónulega áheyrn að lokinni almennri móttöku.235 Ekumenískt starf felst jafnframt í alþjóðlegum samskiptum og þátt- töku í stórviðburðum í lífi annarra kirkna og kirkjudeilda. Í því sam- bandi má nefna að Pétur og Sólveig tóku þátt í þúsund ára kristni- tökuafmæli í Rússlandi snemmsumars 1988 en þangað var þeim boðið ásamt um 500 gestum hvaðanæfa að úr heiminum. Við þetta tæki- færi óskaði Pétur þess að rússneska kirkjan bæri gæfu til að taka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.