Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 99

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 99
 98 RÓSA ÞORSTEINSDÓTTIR ANDVARI 36 Bodl. GV Germ. d.2. Romina Werth þýddi úr þýsku og fær hún innilegar þakkir fyrir að gefa aðgang að efni sem hún notaði í fyrirlestri sínum „„Þeim var eg verst, er eg unni mest“. Um vináttu og ágreining Jóns Árnasonar og Konrads Maurers,“ sem hún hélt á ráðstefnu í Þjóðarbókhlöðu 7. september 2019. Þýski textinn hljóðar svo: „Ich bin weiss Gott in alle Weite nicht böse über ihn, aber wohl in heller Verzweiflung, wenn ich an Verleger und Drucker denke. Ich weiss wohl, dass Jón es ganz unschuldig gut meint, mit seiner ängstl. Pünktlichkeit und sorgsamen Achtung vor jedem von seinen Contribuenten geschriebenen Buchstaben, aber ich möchte aus der Haut fahren über seine Art, Stück für Stück zu schicken, als ob der Druck gar niemal nicht ein Ende nehmen, oder als ob ich seine Redactionsarbeit zu thun Kraft, Zeit und Lust haben könnte, zumal ohne auch nur zu wissen, wie lange er noch sein Brünnlein rinnen zu lassen vorhat. Ich stehe dem Verleger gegenüber, mit seiner Pünktl. geschäftsmässigen Behandlung des Unternemens, und habe auf der anderen Seite Jón mit seiner ganzen Kindlichkeit als einzigen Rückhalt.“ 37 NKS 3009 4to. Bréf Maurers til Jóns Árnasonar dags. 29. maí 1861. 38 Uppköst beggja þessara texta má finna í handritum Jóns Árnasonar í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, af þeim eldri og styttri í Lbs 529 4to, 97r, og þeim seinni með dagsetningunni 25. apríl 1861 í Lbs 528 4to, 1r–11v. 39 Lbs 1056 4to. Bréf Guðbrands Vigfússonar til Maurers dags. 9. júní 1861. Mynd af bréfinu, ásamt öðrum frá Guðbrandi til Maurers, er aðgengleg á einkaskjol.is og upp- skrift á jonarnason.is. 40 Af bréfi sem Maurer skrifar Guðbrandi 18. júní 1861 er hægt að sjá að Guðbrandur sendi honum aldrei þessa texta Jóns. 41 Guðbrandur sendi Maurer heldur ekki titilsíðuna og tileinkunina frá Jóni frekar en formálann. Jón hefur valið titilinn „Íslenzkar alþýðusögur og munnmæli“ eins og sést í Lbs 528 4to, fremra saurblað 3r, en blaðið með titlinum „Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri“ er með rithönd Guðbrands í prentsmiðjuhandritinu. Prentsmiðjuhandritið er varðveitt í Bayerische Staatsbibliothek í München undir safnmarkinu BSB Ana 324. Eldra uppkast Jóns af titilsíðu og tileinkun er í Lbs 529 4to, 96v, en þar er titillinn „Íslenzkar og alþýðlegar Munnmælasögur og æfintýri“ og tileinkunin til Maurers. Sjá einnig Sigurður Nordal, „Forspjall,“ xxxviii–xl. 42 Sjá bréf Maurers til Guðbrands dags. 27. október, 24. nóvember, 3. desember og 20. desember 1861. 43 Lbs 1056 4to. Bréf Guðbrands Vigfússonar til Maurers dags 21. desember 1861. Formáli Jóns Árnasonar birtist í fyrsta sinn á prenti 1939 sem viðbætir við ljósprent- aða útgáfu þjóðsagnasafnsins sem kom út 1925–1939, 2. bindi 709–719. 44 Bodl. GV Germ. d.2. Bréf Maurers til Guðbrands Vigfússonar dags. 5. janúar 1862. 45 Bodl. GV Germ. d.2. Bréf Maurers til Guðbrands Vigfússonar dags. 19. janúar 1862. 46 NKS 3010 4to. Bréf frá Guðbrandi Vigfússyni til Jóns Árnasonar dags. 12. apríl 1862. 47 NKS 3009 4to. Bréf frá Maurer til Jóns Árnasonar dags. 28. febrúar 1864. Texti Maurers er prentaður í Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862–1864), 2. bindi iii; eftirmáli og listi Jóns Árnasonar birtust fyrst í 6 binda útgáfunni (1954– 1961): 2. bindi, 561–562. 48 Jón Árnason „Formáli,“ xx. Hugvekjan var einnig prentuð tvisvar, fyrst í Norðra 1859 undir nafni Jóns Borgfirðings og síðan 1861 í Íslendingi. 49 Gísli Sigurðsson, „Þjóðsögur,“ 412–413; Ólína Þorvarðardóttir, „Þjóðsögur Jóns Árnasonar?,“ 266–267. 50 Rósa Þorsteinsdóttir, „Jón Árnason þjóðsagnasafnari og heimildarfólkið hans.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.