Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 75
74 HJALTI HUGASON ANDVARI voru líka takmörk sett. Hann lét ekki stjórnast af tíðaranda heldur tók einarða og hefðbundna, kirkjulega afstöðu þegar hann taldi það eiga við í aðsteðjandi samfélagsmálum, eins og fram kom í afstöðu hans til HIV-vandans og þungunarrofs af félagslegum ástæðum. Vera má að þessi grein sverji sig í ætt við fornar biskupasögur að því leyti að hún sé helgisaga. Hér hafa a.m.k. ekki verið tíundaðir marg- ir blettir eða hrukkur á sögupersónunni. Hér skal því þó ekki haldið fram að Pétur Sigurgeirsson hafi verið helgur maður. Við fyrir norðan vissum að hann gat verið ýtinn. Aldrei heyrði ég þess þó getið að hann beitti þessum eiginleika sjálfum sér eða sínum til framdráttar. Hugsanlega virti hann bara fá ef nokkur mörk þegar hið heilaga mál- efni — kirkja Krists — átti í hlut. Þar gaf hann sig allan og vildi áreið- anlega að aðrir gerðu það líka. Okkur fannst hann líka stundum full- meyr og klökkur. Ef til vill var það þegar sykursýkin sótti að honum og braut hann niður án þess að við vissum. — Við þessi skrif hefur afstaða mín til Péturs Sigurgeirssonar breyst. Í stað tvíbentrar afstöðu til þess séra Péturs sem ég minntist frá æsku hefur vaxið fram virð- ing fyrir einum af frumkvöðlunum á umbreytingaskeiði íslensku þjóð- kirkjunnar á tuttugustu öld. Arfleifð hans er þess virði að hennar sé minnst og henni haldið á lofti. Hann var farsæll biskup, en umfram allt afburðasnjall og ötull prestur sem lagði mikið af mörkum við að efla safnaðarstarf þjóðirkjunnar í landinu á sinni tíð. TILVÍSANIR 1 Sjá Hjalti Hugason 2010. 2 Árið sem P.S. lét af embætti töldust 93% þjóðarinnar til þjóðkirkjunnar. Landshagir 1991: 38. 3 Bolli Gústavsson 1997. 4 Hagskinna 1997: 104–105, 116–117. 5 Hjalti Hugason 2012: 79–83. 6 Gunnlaugur Haraldsson 2002(II): 718, 788–789. Pétur Sigurgeirsson 1997: 8–9 7 Emil Als, „Æviþáttur — Sigurður Eiríksson regluboði“, mbl.is, sótt 28. janúar 2019 af https://www.mbl.is/greinasafn/grein/633565/. Pétur Sigurgeirsson 1997: 8–13. 8 Pétur Sigurgeirsson 1977:183. 9 Pétur Sigurgeirsson 1997: 13–15. 10 Pétur Sigurgeirsson 1977: 181. Pétur Sigurgeirsson 1997: 30–31 11 Pétur Sigurgeirsson 1977: 182–183. Pétur Sigurgeirsson 1997: 30, sjá og 15. 12 Pétur Sigurgeirsson 1997: 27–28. 13 Pétur Sigurgeirsson 1997: 15–17, 22–25, 31–32. 14 Pétur Sigurgeirsson 1997: 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.