Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 90
ANDVARI JÓN ÁRNASON, ÆVI OG STÖRF 89 Forngripavörður Jón bað fólk einnig að senda forngripi til forngripasafnsins en hann átti nokkurn þátt í því að Forngripasafn Íslands var stofnað árið 1863. Þann 24. febrúar það ár færði Jón Árnason stiftsyfirvöldum bréf frá Helga Sigurðssyni (1815–1888) á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi þar sem hann býðst til að gefa Íslandi 15 gripi með þeirri ósk „að þeir verði fyrsti vísir til safns íslenskra fornmenja“ en íslenskir forngripir höfðu áður mikið verið fluttir úr landi. Gjöfin var þegin og Jóni Árnasyni falin umsjón safnsins, en hálfu ári seinna fékk hann að ráða Sigurð Guðmundsson (1833–1874) málara sem annan um- sjónarmann. Sigurður hafði fyrstur sett fram hugmynd um stofnun forn- gripasafns árið 186213 og var í raun forstöðumaður safnsins þar til hann lést 1874.14 Jón gegndi starfi forstöðumanns til ársins 1881 en það var ekki fyrr en 1911 sem nafni safnsins var breytt í Þjóðminjasafn Íslands. Biskupsritari Það var árið 1856 sem Jón gerðist skrifari biskups. Í því starfi gekkst hann fyrir því að biskup sendi öllum prestum og próföstum landsins bréf þar sem farið var fram á að þeir létu gera skrá yfir allar bækur eldri en frá 1781 sem til væru í sóknum þeirra.15 Þessar skrár eru nú varðveittar í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasfns en þær hafa vafalaust gefið Jóni góða yfirsýn yfir fágætar bækur og hjálpað honum við bókaöflun bæði fyrir safnið og sjálfan sig. Starfi biskupsskrifara gegndi Jón til ársins 1867 þegar hann gerðist umsjónarmaður við latínuskólann. Umsjónarmaður Í starfi umsjónarmanns Lærða skólans í Reykjavík fólst bæði bókavarsla og umsjón með nemendum sem bjuggu í skólanum auk þess sem nú myndi vera kölluð fjármálastjórn.16 Þessu starfi gegndi Jón til ársins 1879, er það var lagt niður, en þá sendu íslenskir námsmenn í Kaupmannahöfn honum fallegt ávarp sem sýndi virðingu þeirra og þakklæti.17 Jón gegndi einnig bókavörslu og öðrum störfum fyrir Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags en þeim störfum hefur hann sinnt í frítíma sínum eins og þjóðsagnasöfnuninni. Af bréfum sem Jón fékk frá vinum sínum erlendis, aðallega í Skotlandi, má sjá að hann hefur stundum verið að hugsa um að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.