Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 39
38 HJALTI HUGASON ANDVARI getið þá um vorið. Er frásagan studd með tilvísun til samtímaheimild- ar auk viðtals við Pétur sjálfan um áratug áður en hann skráði endur- minningar sínar. Þarna er litið á samkomur þessar sem undanfara fasts æskulýðsstarfs í kirkjunni sem hófst þá um haustið.147 Ekkert mælir þó gegn því að aldursspönnin á þessum samfundum hafi verið breiðari en í æskulýðsfélaginu sem einkum var ætlað unglingum upp úr fermingu. Undir lok sjötta áratugar liðinnar aldar hafði barna- og unglingastarf á vegum kirkjunnar eflst víða á Norðurlandi og má vafalítið líta á það sem áhrif frá fjölbreyttu safnaðarlífi í höfuðstað fjórðungsins. Þótti prestum nyrðra þá kominn tími til að stofna til samstarfs á því sviði og var hugmyndin tekin á dagskrá Prestafélags hins forna Hólastiftis og stofnfundur Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti, ÆSK, hald- inn haustið 1959. Voru æskulýðsfélög þá starfandi á fjórum stöðum í umdæminu: á Siglufirði (frá 1955), í Nes- og Grenjaðarstaðarsóknum (frá 1956) og Húsavík (frá 1959) auk Akureyrar. Hófst þá fyrir al- vöru náið og formlegt samstarf Péturs og Sigurðar Guðmundssonar á Grenjaðarstað en leiðir þeirra höfðu, eins og fram er komið, fyrst legið saman í MA og síðar í guðfræðideildinni. Tóku þeir báðir sæti í fyrstu stjórn samtakanna. Var Pétur formaður fyrsta áratuginn.148 Hlutverk sambandsins var einkum að útvega fræðsluefni og hjálpar- gögn auk þess að standa að leiðtogafræðslu og sameiginlegum æsku- lýðsmótum. Þá varð það snemma markmið samtakanna að hefja sum- arbúðastarf fyrir börn.149 Snemma stofnuðu prestar í ÆSK í Hólastifti einnig til bréfaskóla, ekki síst með þarfir barna í dreifðum byggðum í huga. Sendi skólinn um skeið út fræðsluefni, Bréfið, til um 200 barna og var Jón Kr. Ísfeld (1908–1991) sem þá þjónaði Æsustaðaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi ritstjóri þess.150 Þá gáfu samtökin út þrjár barnabækur eftir þekkta höfunda, Jensínu Jensdóttur (1918–2016) og Hreiðar Stefánsson (1918–1995) sem sömdu fjölmargar bækur fyrir börn og unglinga undir sameiginlega höfundaheitinu Jenna og Hreiðar, og einnig eftir Jón Kr. Ísfeld.151 Varð þessi félagsskapur til þess að prestar víðar á landinu bundust líkum samtökum.152 Eitt fyrsta verkefni ÆSK í Hólastifti var að hefja undirbúning að byggingu sumarbúða fyrir börn og unglinga. Til sumarbúða fyrir drengi var fyrst stofnað hér á landi 1923 á vegum Friðriks Friðrikssonar og KFUM í Vatnaskógi í Svínadal í Hvalfjarðarstrandarhreppi.153 KFUK hóf aftur á móti að reka sumarbúðir fyrir stúlkur í Vindáshlíð í Kjós tæpum aldarfjórðungi síðar eða 1947.154 Á Norðurlandi voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.