Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 49

Andvari - 01.01.2019, Side 49
48 HJALTI HUGASON ANDVARI Pétur var þó síst þeirrar skoðunar að þjóðkirkju bæri að vera gagn- rýnislaus í garð stjórnvalda. Í hirðisbréfinu tók hann t.d. upp orð norska biskupsins Eyvinds Berggrav (1884–1949) sem leiddi andspyrnu kirkju sinnar gegn nasistum í síðari heimsstyrjöldinni. Berggrav leit vissu- lega svo á að kirkjan gæti ekki staðið fyrir stjórnarbyltingu jafnvel þótt óréttlát stjórnvöld ættu í hlut. Það væri aftur á móti „[…] jafn-skýlaus og heilög skylda kirkjunnar að boða óréttlátum stjórnanda sannleikann umbúðalaust eins og hann er að finna í fagnaðarerindinu og lögmálinu, hvað sem það kostar“, eins og Pétur lagði orð hans út í hirðisbréfinu.193 Það varpar frekara ljósi á hugmyndir Péturs Sigurgeirssonar um sam- band ríkis og kirkju að hann tók frumkvæði að undirbúningi þúsund ára afmælis kristnitökunnar sem hófst formlega með hátíðarguðsþjón- ustu í Þingvallakirkju í júnílok 1986. Um málið tókst náið samstarf Alþingis og þjóðkirkjunnar með fundum biskups og forseta Alþingis sem og forsetum beggja þingdeildanna sem þá störfuðu.194 Var Pétri ofarlega í huga hugmynd sem nokkuð var á kreiki um þessar mundir að reist yrði „kristnitökukirkja“ á Þingvöllum sem gæti gegnt því hlut- verki að vera „[…] musteri friðarins og fyrirbænarstaður friðar á jörðu.“ Vísaði hann í því sambandi til hugmyndar Jóns Magnússonar (1896– 1944) skálds og fleiri frá fjórða áratug aldarinnar um að á Þingvöllum risi veglegasta guðshús á Íslandi er bæri „[…] glöggt vitni um and- lega og verklega menningu þjóðarinnar og ást hennar til hins heilaga sögustaðar.“195 Þegar þessi hugmynd var reifuð var Hallgrímskirkja á Skólavörðuhæð ekki risin og viðmiðanir aðrar en giltu á níunda ára- tugnum þegar Pétur tók undir hugmyndina. Ekki er heldur víst að hugmyndir hans um „musteri friðarins“ hafi verið svo hátimbraðar. Málið komst þó svo langt að hugmyndirnar voru kynntar á Alþingi þar sem Þorvaldur Garðar Kristjánsson (1919–2010), forseti sameinaðs þings, kynnti hugmyndir um byggingu sem í senn hýsti þingsal fyrir hátíðarfundi Alþingis, m.a. þingsetningu og þinglausnir, og guðsþjón- usturými.196 Var hugmyndin sú að þannig „[…] yrði á ný Alþingi og kirkja samofin á Þingvöllum svo sem var áður í 800 ár.“197 Eins og mörgum er í fersku minni reyndist kristnitökuhátíðin ekki það sýni- lega tákn um einingu kirkju og þjóðar sem vænst hafði verið. Þvert á móti þótti hún sýna vaxandi gjá þar á milli. Þá gleðjast eflaust margir yfir að ásýnd Þingvalla hafi ekki verið raskað með þeim hætti sem af þessum framkvæmdum hefði leitt. Þess skal getið að 1981, skömmu áður en Pétur tók við biskupsembættinu, hafði hann leitt hátíðahald
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.