Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Síða 62

Andvari - 01.01.2019, Síða 62
ANDVARI SÉRA PÉTUR SIGURGEIRSSON 61 Þegar þessi orð voru rituð var menntun djákna ekki hafin hér en nokkr- ir einstaklingar höfðu hlotið menntun erlendis og tekið vígslu hér á landi eða ytra.246 Sérstöðu í þessum hópi hafði Einar Einarsson (1902– 1993) í Grímsey en Pétur átti mikið frumkvæði að því að hann yrði vígður djákni til að auka kirkjulega þjónustu og þá ekki síst barnastarf í einu einangraðasta byggðarlagi landins. Starfaði hann í eyjunni á ár- unum 1961–1967.247 Einar var ekki djáknamenntaður, svo þarna var brugðið á ráð sem átti sér nokkur fordæmi hér þegar menn er skorti prestsmenntun voru eigi að síður prestsvígðir.248 Með þessum hætti er prestaskortur enn leystur víða í nálægum löndum. Í framhaldi af fyrrgreindum orðum sínum viðraði Pétur svo þann draum að djáknanám mætti hefjast við Háskóla Íslands eða jafnvel í Skálholti.249 Auk þess sem störf djákna hlutu að breikka og efla kirkju- lega þjónustu áleit Pétur að með tilkomu þeirra mætti draga úr spennu sem oft fylgdi tvímenningsprestaköllum þegar engin skýr verkaskipt- ing var milli presta. Pétur taldi þó af eigin reynslu að slík prestaköll gætu líka boðið upp á hollt og gott samstarf.250 Þegar hann að lokinni starfsævinni leit um öxl var tekið að örla á breytingum en djáknanám hafði þá verið tekið upp við Háskóla Íslands. Um það sem áunnist hafði sagði Pétur: Ég tel þýðingarmikið hve rík áhersla hefur verið lögð á menntun djákna og námskeið í leikmannastarfi. Prestarnir hafa alltof víða staðið svo til einir í kirkjustarfinu þó að organistar og kirkjukórar hafi vissulega bætt mjög úr því á þessari [þ.e. 20.] öld. Söfnuðurinn sjálfur þarf að taka meira við sér og reynslan sýnir að menn eru fúsir til að starfa séu þeir kallaðir til.251 Hér ritaði Pétur af langri og farsælli reynslu. Það var mjög við hæfi og í anda alls ævistarfs Péturs Sigurgeirssonar að síðasta prestastefnan sem hann kallaði til um leið og hann skilaði af sér embættinu til eftirmanns síns var helguð safnaðaruppbyggingu. Þróunarstarf á því sviði hafði verið rauður þráður í öllu starfi hans frá upphafi prestskaparins á Akureyri. Á níunda áratug 20. aldar ruddi safnaðaruppbygging í sértækri merkingu og á grundvelli mótaðrar hug- mynda- og aðferðafræði sér aftur á móti til rúms í kirkjum víða um heim. Fól hugtakið þá í sér endurskoðun á öllu starfi safnaðanna út frá aðstæðum í nútíma samfélagi, með sérstakri áherslu á þrjá þætti kirkju- legs starfs: fræðslu, kærleiksþjónustu og guðsþjónustu.252 Var samþykkt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.