Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2019, Page 66

Andvari - 01.01.2019, Page 66
ANDVARI SÉRA PÉTUR SIGURGEIRSSON 65 Í dag er kirkjan að sameina krafta sína til hjálpar hinum hungruðu og nauð- stöddu í heiminum, og gengur þar einnig fram fyrir skjöldu. […] Sannleikurinn er sá, að heimurinn hefur annað að gera en lækna sár og þerra tár og kveikja ljós vonarinnar. En það er og verður hlutverk kirkjunnar hvernig sem á móti blæs.263 Pétur beitti sér þráfaldlega í friðarmálum eftir þetta. Hann tengdi þau t.a.m. mjög inn í umræðuna um væntanleg hátíðarhöld í tilefni af þús- und ára kristni í landinu, en hann taldi kristnitökuna dæmi um hvern- ig alvarlegt deilumál hafi verið leyst á friðsamlegan hátt.264 Þá helgaði hann málefninu heilan kafla í hirðisbréfi sínu og ritaði þar m.a.: Misréttið í heiminum er gífurlegt og sjálfsögðustu mannréttindi fótum troðin. Menn eru beittir miskunnarlausu ofbeldi og kúgun. Friður verður aldrei, ef réttlæti er ekki í heiðri haft, þar sem menn njóta réttar síns og hafa sem jafn- asta aðstöðu til gæða lífsins. Því er það frumskilyrði friðar að réttlæti ríki.265 Í predikun sinni við samkirkjulegu hátíðarguðsþjónustuna á Þing völlum í tilefni af komu Jóhannesar Páls II. páfa 1989 undir lok biskupstíðar Péturs sagði hann: Er hægt að finna leið til þess að firra heiminn áþján styrjalda og útrýmingar- hættu? Ein leið er til. Það er sá friður, sem kemur að innan frá hjarta mannsins. Sá friður er árangur, ávinningur fagnaðarerindisins, sem forðum var rist í fáein hjörtu fiskimanna og á enn ófarna leið til alls mannkyns, og hverrar nýrrar kynslóðar. Þar af má sjá hver köllun kirkjunnar er um víða veröld! Tilskipun Drottins kemur nú boðleið frá hinum fyrstu vottum í hjörtu okkar á Þingvöllum og fer áfram um heiminn og þessir vellir og þessi hamrabelti eru heilagt musteri til bæna um frið á jörðu fyrir allar þjóðir.266 Þessi orð enduróma hugmyndir Péturs um að „fyrirbænarstaður friðar á jörðu“ yrði reistur á Þingvöllum í tilefni af þúsund ára kristni í land- inu. Loks sýndi það hug Péturs til baráttunnar fyrir friði að hann beitti sér mjög fyrir hreyfingunni friðarjólum og hvatti fólk til að taka þátt í henni (sjá framar).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.