Andvari - 01.01.2019, Síða 85
84 HJALTI HUGASON ANDVARI
Alþingistíðindi 1985–1986.
„Átta guðfræðingar útskrifuðust frá guðfræðideild Háskóla Íslands“, 1944: Kirkjublaðið 5.
júní, bls. 2.
„Ályktun prestastefnu 1982“, 1982: Kirkjuritið 48. árg., 3. h., [án bls.-tals].
Benjamín Kristjánsson, 1947: Saga Prestaskólans og Guðfræðisdeildar Háskólans 1847–
1947, Íslenzkir guðfræðingar 1847–1947: Minningarrit á aldarafmæli Prestaskólans I,
Reykjavík: Leiftur.
„Bið séra Pétri og íslenzku kirkjunni blessunar“, 1981: Morgunblaðið 26. ágúst, bls. 17.
„Biskupar á Norðurlöndum vara við hættunni af vaxandi efnishyggju: Viðtal við biskup
Íslands Pétur Sigurgeirsson um norrænan biskupafund“, 1986: Morgunblaðið 16. ágúst,
bls. 18–19.
Björn Magnússon, 1976: „Skrá yfir þá, sem lokið hafa embættisprófi ár hvert við Prestaskóla
Íslands og guðfræðideild Háskóla Íslands á tímabilinu frá 1847 til 1976“, Guðfræðingatal
1847–1976, Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur H.F., bls. 478–487.
Björn Magnússon, 1978: Prestatal og prófasta ásamt biskupatali 1950–1977, Reykjavík: Hið
íslenska bókmenntafélag.
„Blaðið“, 1953: Kirkjublaðið 31. október, bls. 8.
Bolli Gústavsson, 1985: „Já, nú skaltu messa!“, Litið út um ljóra: Þættir, Akureyri:
Bókaútgáfan Skjaldborg, bls. 72–92.
Bolli Gústavsson, 1997: „Feðgar á biskupsstóli“, Líf og trú: Endurminningar Péturs
Sigurgeirssonar biskups, Reyjavík: Vaka-Helgafell, bls. 247–255.
„Bréf kjörstjórnar vegna biskupskjörs“, 1981: Morgunblaðið 26. ágúst, bls. 16–17.
„Dettifoss-slysið: Minningarathöfn í Dómkirkjunni á þriðjudag“, 1945: Morgunblaðið 24.
mars, bls. 12.
Einar Sigurbjörnson, 1980: Kirkjan játar: Játningarrit íslensku þjóðkirkjunnar með inngangi
og skýringum eftir dr. Einar Sigurbjörnsson, Reykjavík: Bókaútgáfan Salt.
Fréttabréf Biskupsstofu, 1981–1982, Reykjavík. (Fjölrit).
„Friðarhugsjónina getum við aldrei takmarkað“, 1983: Morgunblaðið 14. september, bls. 14.
Guðmundur Hálfdanarson, 2011: „Embættismannaskólinn 1911–1961“, Aldarsaga Háskóla
Íslands 1911–2011, ritstj. Gunnar Karlsson, Reykjavík: Háskólaútgáfan, bls. 17–281.
Guðni Jónsson, 1961: Saga Háskóla Íslands: Yfirlit um hálfrar aldar starf, Reykjavík: Háskóli
Íslands.
Guðrún Ása Grímsdóttir, 1996: „Um íslensku prestskonuna á fyrri öldum“, Konur og krists-
menn: Þættir úr kristnisögu Íslands, ritstj. Inga Huld Hákonardóttir, Reykjavík:
Háskólaútgáfan, bls. 215–247.
Gunnar Kristjánsson, 2010: „Pétur Sigurgeirsson“, Morgublaðið 11. júní, bls. 22.
Gunnlaugur Haraldsson, 2002: Guðfræðingatal 1847–2002 I–II, Reykjavík: Prestafélag
Íslands.
Gunnlaugur A. Jónsson, 1986: „Biskupar Norðurlanda þinga á Gotlandi: Spá aðskilnaði ríkis
og kirkju fyrir árið 2000“, DV 9. ágúst, bls. 6.
Hagskinna, 1997: Hagskinna: Sögulegar hagtölur um Ísland, ritstj. Guðmundur Jónsson og
Magnús S. Magnússon, Reykjavík: Hagstofa Íslands.
[Hannes J. Magnússon], 1952: „[Athugasemd ritsjóra án titilis]“, Heimili og skóli 11. árg., 2.
h., bls. 44.
Haraldur Þór Egilsson, 2007: „Minjasafnskirkja“, Kirkjur Íslands 10. b., ritstj. Jón Torfason
o.a., Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands o. fl., bls. 171–193.
Helgisiðabók, 1934: Helgisiðabók íslenzku þjóðkirkjunnar að tilhlutun prestastefnunnar og
kirkjuráðs hinnar íslenzku þjóðkirkju, Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.