Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2019, Qupperneq 92

Andvari - 01.01.2019, Qupperneq 92
ANDVARI JÓN ÁRNASON, ÆVI OG STÖRF 91 farinn að hugsa fyrir að safna æfintýrum handa þér. Dr. Maurer, sem eg dvaldi með í sumar tvo daga og sem eg heiðra mjög síðan, hvatti mig til þess inn á Þórsmörk.29 Þann 25. mars 1859 skrifar Maurer Jóni Árnasyni og segir honum að hann hafi gert munnlegt samkomulag við útgefandann, herra Rost, í Leipzig um útgáfu þjóðsagnasafns Jóns, í tveimur eða þremur bindum.30 Með þessu bréfi hefst langt ferli með mörgum sendingum á milli München og Reykjavíkur, sem oftast hafa þó viðkomu í Kaupmannahöfn, því fljótlega stingur Maurer upp á því við Guðbrand Vigfússon að bæði hann sjálfur og Jón sendi Guðbrandi öll sín bréf og böggla opna þannig að hann geti farið yfir öll mál. Þetta er að hluta til gert til þess að flýta fyrir vegna hinna stopulu og erfiðu póstsamgangna við Ísland, en einnig vill Maurer að Guðbrandur lesi og leiðrétti sögurnar þar sem hann sjálfur sé ekki nógu góður í íslensku.31 Guðbrandur verður þannig fullkomlega þátttakandi í ritstjórn þjóðsagna- safnsins. Stundum kemur fram að hann hefur einnig borið mál undir Jón Sigurðsson32 og þegar Guðbrandur heimsótti Maurer í München varð Jón Sigurðsson milligöngumaðurinn í Kaupmannahöfn.33 Í bréfum sem fara á milli Guðbrands, Maurers og Jóns Árnasonar fjalla þeir oft um verkið. Þeir ræða mikið um fyrirkomulag safnsins og hverj- um eigi að tileinka útgáfuna. Maurer skrifar um vandræði sín með að sjá um útgáfuna þar sem enginn starfsmaður prentsmiðjunnar skilji íslensku – allt verður þetta þó léttara eftir að sjálf prentunin hefst.34 Reyndar kvartar Maurer mjög oft undan vinnubrögðum Jóns við Guðbrand. Í upphafi er það vegna þess hve efnið berst seint og er svo komið í apríl 1860 að Maurer vill helst segja sig frá verkinu vegna þess. Þó virðist svo sem sending hafi borist frá Jóni áður en Maurer lauk við bréfið því undir lok þess lýsir hann yfir ánægju sinni með álfasögurnar sem hann hafi fengið.35 Eftir að efnið fer að berast kvartar Maurer yfir því að Jón sé sífellt að senda meira efni í þá flokka sem hann hefur þegar sent og alls konar viðbætur við sögurnar. Þann 29. maí 1861 skrifar hann Guðbrandi: Guð veit að ég er alls ekki reiður við hann [Jón], en ég hef miklar áhyggjur gagnvart útgefandanum og prentaranum. Ég veit að Jón vill vel með því að virða hvern bókstaf heimildarmanna sinna en ég verð mjög argur yfir þeim vana hans að senda mér brot og brot eins og prentferlinu muni aldrei ljúka, eða eins og ég hafi orku, tíma og áhuga á að vinna ritstjórnarvinnunna hans, sérstaklega í ljósi þess að ég veit ekkert hversu lengi hann ætlar sér að halda þessum sendingum áfram. Ég verð að standa við skuldbindingar mínar gagnvart forlaginu og hef á hinn bóginn aðeins Jón með allan sinn barnaskap sem stuðning.36 Sama dag sendir Maurer Jóni kurteislegt bréf þar sem segir honum að hann verði að hætta að senda meira efni jafnvel þó að sögurnar streymi að honum.37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.