Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2019, Qupperneq 96

Andvari - 01.01.2019, Qupperneq 96
ANDVARI JÓN ÁRNASON, ÆVI OG STÖRF 95 öllum félagsmönnum ókeypis.60 Þessi mikla útbreiðsla um allt landið hefur eflaust átt sinn þátt í því að litið hefur verið á íslenskar þjóðsögur sem eins- leita heild og ekki verið tekið tillit til þess að þær geta margar haft hér- aðs- eða landshlutabundin sérkenni. Og þó að efni sagnanna, og ævintýr- anna sérstaklega, sé í raun fjölþjóðlegt hafði þjóðsagnasafn Jóns mikil áhrif til þjóðernisvakningar. Margir lesendur litu á það sem frumheimild um ís- lenska þjóðtrú og sögur.61 Fólk hefur talið sögurnar vera séríslenskar og talið þær aðgreina íslenska þjóð frá öðrum, en þarna birtist einmitt sá „vandi sem þjóðernissinnaðir hugsjónamenn áttu við að stríða,“ eins og Guðmundur Hálfdanarson fjallar um og segir: Í anda þýskrar hughyggju [...] sáu þeir þjóðina fyrir sér eins og eins konar myndhverfðan einstakling, með samstæða sögu, einn vilja, eðli og sál. Hver þjóð var í þessum skilningi ein heild frekar en samsafn einstaklinga, eða eins konar lifandi vera, sameinuð innbyrðis og í eðli sínu ólík öllum öðrum þjóðum. [...] Staðreyndin er aftur á móti sú að þegnarnir sem mynda þjóðirnar eru ólíkir innbyrðis og eiga sér hvorki sameiginlega hagsmuni eða vilja, og þar að auki lifir engin þjóð í hugmyndafræðilegu eða pólitísku tómarúmi.62 Það er alveg ljóst að Íslenskar þjóðsögur og ævintýri eru alls ekki sögur allrar þjóðarinnar. Bæði var þeim ekki safnað jafnt um allt landið og ekki er hægt að ganga út frá því að í þeim birtist viðhorf og heimsmynd allra Íslendinga á 19. öld. Rannsóknarefnin sem bíða eru því mörg. Sérstaklega þyrfti að rannsaka efni ákveðinna safnara og efni frá ákveðnum svæðum, en einnig sögur einstakra sagnamanna til þess að athuga hvort og þá hvað þessar 19. aldar sögur geta sagt okkur um viðhorf, áhyggjuefni og áhugamál fólksins sem sagði þær og þeirra sem skrifuðu þær niður. Mismunandi við- horf Íslendinga af ólíkum stéttum til þjóðsagnasöfnunarinnar hafa heldur ekki verið skoðuð vandlega, né heldur hefur verið gerð nein textafræðileg rannsókn á því hvernig ritstjórnarferlið fór með sögurnar, hvernig þeim var breytt, hvernig sögum var blandað saman til að fá eina frásögn af sama at- burði, hverjum var sleppt og hverjar teknar með í útgáfuna og hvers vegna sum tilbrigði voru tekin fram yfir önnur. Í titli þjóðsagnasafnsins er sagt að sögurnar séu íslenskar, það eru þær ekki allar. Margar þeirra hafa borist hing- að frá öðrum löndum, en ekki hefur mikið verið skoðað hvaðan þær komu og hvenær og hvernig þær hafa aðlagast íslenskum veruleika. Undanfarið hefur verið unnið að því að að gera aðgengilega texta, bæði sagna og bréfa, sem tengjast þjóðsagnasöfnun og útgáfu Jóns Árnasonar með nýrri tækni og nýstárlegri framsetningu. Með slíku aðgengi má búast við að ennþá fleiri mikilvægar spurningar vakni en heimildirnar verða þá aðgengilegar þannig að einnig sé hægt að leita svara við þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.