Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 97

Andvari - 01.01.2019, Side 97
 96 RÓSA ÞORSTEINSDÓTTIR ANDVARI Ævilok Jón Árnason segir frá því í endurminningum sínum að hann hafi gengið fram af sér við þjóðsagnasöfnunina. Þegar hann vann að sögunum hafði hann „oft meira að gera en á kontórnum, sat við skriftir fram á miðja nótt og alla helga daga frá morgni til kvölds“. Hann veiktist alvarlega vorið 1862 og lá veikur þegar fyrra bindi safnsins kom út. Árið eftir gafst honum kostur á að fara til Englands og Skotlands sér til heilsubótar og fékk þar góðar heilsu- farsráðleggingar.63 Halldóra Bjarnadóttir (1873–1981) var frænka Jóns og dvaldi á heimili hans og Katrínar sem barn. Hún lýsir því hvernig hann lifði nokkurs konar meinlætalífi, ef svo mætti segja, eða að þeirrar tíðar hætti: Svaf t. d. í hörðu rúmi, hvorki sæng undir né yfir, en rúm frúarinnar „strúttaði“ af fiðri og dún frá Breiðafirði. Svo var það hafragrautur til matar, og fyrirskipun um gönguferðir út á morgnana, hvernig sem viðraði.64 Undir það síðasta mátti heita að Jón væri lagstur í kör, orðinn mjög máttlítill og næstum því blindur, þegar hann lést 4. september 1888.65 TILVÍSANIR 1 Pálmi Pálsson, „Æviágrip Jóns Árnasonar landsbókavarðar,“ 24. 2 Um séra Árna má t.d. lesa í Gísli Brynjólfsson, „Faðir þjóðsagnasafnarans“. 3 Jón Árnason, [Drög að endurminningum,] I 9. 4 Skv. manntölum er Steinunn orðin ráðskona Magnúsar bónda árið 1835, þá á Ytrahóli en eftir það á Syðriey. Í manntalinu 1845 er Steinunn þó skráð sem vinnukona í Háagerði og Magnús sem húsmaður í Syðriey. Af bréfum Jóns Þórðarsonar til nafna síns sést að Steinunn flytur að Auðkúlu vorið 1858, þar sést einnig að hún og Magnús hafa átt í ástarsambandi og að Magnús flytur einnig að Auðkúlu árið eftir. Bréf skrifuð af Íslendingum til Jóns Árnasonar eru varðveitt í handritasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum undir safnmarkinu NKS 3010 4to. Myndir af bréfum Jóns Þórðarsonar til Jóns Árnasonar á tímabilinu 18. feb. 1858 til 2. jan. 1865 eru aðgengilegar á einkaskjol.is og uppskriftir af flestum þeirra á jonarnason.is. 5 Um þá feðga, Þórð og Jón, má lesa í Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, ... hjá grassins rót, 24–31, 39–54; sjá einnig Finnur Jónsson á Kjörseyri, Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld, 107–115. 6 Jón Árnason, [Drög að endurminningum,] 10–12. 7 Pálmi Pálsson, „Æviágrip Jóns Árnasonar landsbókavarðar,“ 9. 8 Pálmi Pálsson, „Æviágrip Jóns Árnasonar landsbókavarðar,“ 23. 9 Jón Árnason, [Drög að endurminningum,] 13. 10 Pálmi Pálsson, „Æviágrip Jóns Árnasonar landsbókavarðar,“ 23. 11 „Stiptsbókasafnið í Reykjavík,“ birtist í þremur hlutum í Íslendingi og Þjóðólfi. 12 Pálmi Pálsson, „Æviágrip Jóns Árnasonar landsbókavarðar,“ 13–14. 13 Sigurður Guðmundsson, „Hugvekja til Íslendinga“. 14 Matthías Þórðarson. „Þjóðmenjasafnið 1863–1913,“ 3–5; sjá einnig Sigurjón Baldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.