Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 122

Andvari - 01.01.2019, Blaðsíða 122
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON Heimsmyndir, ögurstundir, manntafl Viðkoma Stefans Zweigs á Íslandi Forspjall um tvær bækur Bækurnar Veröld sem var (Die Welt von Gestern) eftir austurríska rithöf- undinn Stefan Zweig og Skáldatími eftir Halldór Laxness eiga margt sam- eiginlegt þegar að er gáð. Sögumennirnir eru um sextugt þegar þeir ganga frá þessum bókum sínum, annar í heimsstyrjöld sem hann sér ekki fyrir endann á, hinn í kalda stríðinu sem einnig lítur út fyrir að geta orðið lang- dregið. Mótunarár þeirra eru að baki; báðir eru alþjóðlega viðurkenndir rit- höfundar sem hafa öðrum þræði leitað söguefna á fyrri öldum en einnig rýnt í samtímaheim sinn og gert sér far um að kynnast honum persónulega. Þeir hafa ferðast mikið – í „London-Paris-Roma-lestinni“, svo notað sé orðalag Halldórs – og lagt sig fram um að rækta alþjóðleg tengsl. Og á slíkum vett- vangi kynntust þeir; voru samskipa árið 1936 ásamt fleiri rithöfundum sem sigldu frá Evrópu, þar sem sitthvað uggvænlegt var á seyði og raunar þegar hafin borgarastyrjöld á Spáni, einungis 18 árum eftir lok heimsstyrjaldar. Ferðinni var heitið á heimsþing í Suður-Ameríku þar sem rætt skyldi um bókmenntir, frelsi og frið. Bæði verkin togast á við sjálfsævisagnaformið og standa, að segja má, í senn innan og utan þess. Það er því fremur óheppilegt að íslenska þýðingin á bók Zweigs skuli beinlínis hafa fengið undirtitilinn Sjálfsævisaga. Þegar frumtextinn var gefinn út í Stokkhólmi 1942 var honum valinn undirtitillinn Erinnerungen eines Europäers, þ.e.a.s. Minningar Evrópubúa. Zweig hafði sjálfur ekki tekið af skarið með það. Í bréfi til forlagsins kvaðst hann helst hafa viljað láta koma fram í titlinum að Evrópa hafi verið heimur hans en hann vilji þó ekki að það sé túlkað sem svartsýni.1 Þeir sem önnuðust út- gáfuna virðast hafa litið til þessara orða – sem og sjálfsvígs höfundarins í millitíðinni – þegar gengið var frá undirtitlinum. Engin ástæða var til að sniðganga svartsýnina og heimur Zweigs var að stórum hluta í hers höndum þegar hann sendi handritið frá sér og ljóst að sá heimur yrði ekki samur. Evrópa var orðin að stað minninga. Hér komum við vitaskuld að því sem aðgreinir þessar bækur – og það er bæði stund og staðir. Það er kynslóðamunur á þessum höfundum, auk þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.