Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 145

Andvari - 01.01.2019, Side 145
144 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ANDVARI óreimaðir.“37 Balzac er einn af snillingum heimsbókmenntanna, maður sem hefur þá köllun að verða sagnfræðingur og sálfræðingur aldar sinnar, „bók- menntasköpuður þeirrar ferlegu skepnu sem kallaðist París, Frakkland eða Veröld“ (116). Líf Balzacs, eins og það birtist okkur í bók Zweigs, einkennist af skipulagi og ringulreið, af vinnusemi og reikulum draumum um ástir og auðævi, af snjöllum hugmyndum sem verða ekki að veruleika og skilja hann eftir í skuldafeni, af framtakssemi en hinsvegar líka óöryggi, sem honum tekst þó að kveða að nokkru leyti niður með sambandi sínu við frú Berny, konu sem er allmiklu eldri en hann, í senn hjálparhella, ástkona og móður- ígildi. Það var Balzac sem kenndi Zweig að sjá mikilvægi Josephs Fouchés, erkismiðs hins pólitíska baksviðs og skuggahliðstæðu Napóleons, sem og að skilja að „tilviljunin“ sé „mesti skáldsagnahöfundurinn“ (365). Sem vekur þá spurningu hvort ævisaga Balzacs sé ekki í raun og veru skáldsaga. Á íslensku heitir hún eingöngu Balzac en þegar hún birtist fyrst bar hún titilinn Balzac. Roman seines Lebens og enn erum við að glíma við erfiðan undirtitil.38 „Æviskáldsaga hans“? „Skáldsaga ævi hans“? „Skáldævisaga hans“? Hver eru skáldsagnaeinkennin? Þau búa í persónu- sköpuninni og sviðsetningunni: Balzac hefur meira svigrúm en vænta mætti í ævisögu og höfundur beitir ákveðinni ýtni og yddingum við sviðsetningu snillingsins, sem er stundum lyft skýjum ofar en birtist einnig í spéspegli. Kannski er þetta líka sjálfsaga, saga um persónusköpun og skáldsagnagerð, því að Balzac er meistari Zweigs í eftirtekt, í skyggningu mannlegrar hegð- unar: „[H]venær sem einhver skipan komst á líf hans var eins og eitthvert óreiðueðli innra með honum tæki höndum saman við ytri aðstæður til að kalla fram nýja óreiðu. Hann gat ekki dregið andann nema loftið væri eld- heitt“ (184–185). Í framhaldi af því – og í ljósi þess hve rækilega form og hugtak skáldsög- unnar hafa verið spennt út á liðnum áratugum – má spyrja hvort að minnsta kosti fjórar aðrar ævisögur sem hér hafa verið ræddar séu einnig, einkum með hliðsjón af persónusköpun og sviðsetningum, í raun ígildi skáldsagna eða jafnvel fullgildar sögulegar skáldsögur á ferli Zweigs, þ.e.a.s. bækurnar um Maríu Antoinette, Maríu Stúart, Joseph Fouché og Magellan. Þetta á hinsvegar miklu síður við um Erasmusbókina. Veröld sem er Það er ekki lítið efni sem eftir Stefan Zweig liggur á íslensku. Á þessum síðum hefur þó ekkert verið fjallað um leikritið Volpone sem Zweig samdi upp úr samnefndu leikverki Bens Jonsons frá 17. öld og Ásgeir Hjartarson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.