Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 163

Andvari - 01.01.2019, Side 163
162 GERÐUR STEINÞÓRSDÓTTIR ANDVARI an átrúnað, þótt hann tengdi Óðin við sólina og hið himneska. Í Atlas birti Rudbeck mynd af hugmynd sinni um hofið í Uppsölum. Atlas er í stóru broti. Þar eru 156 tölusettar myndir og þeirra á meðal er endurgerð teikningarinnar í Uppsala-Eddu og svipar til koparstungu Verelius. Meginbreytingin felst í mynd Friggjar, en Rudbeck hefur sett geir- vörtu á vinstra brjóst hennar. Hún snýr lófa vinstri handar að sér, öfugt við teikningar Verelius og Schefferus og andlitssvipurinn er annar. Teikningin í heild er dregin breiðari dráttum og augnumgjörð mun skýrari. Í goðunum þremur sá Rudbeck hið þrefalda hlutverk Svíakonunga sem birtist í kórón- unum þremur. Hugmyndina að Atlanta fékk Rudbeck þegar hann var að skoða heildar- kort af Svíþjóð hjá Verelius, sem gert var fyrir útgáfu af Hervarar sögu; að Svíþjóð væri hið forna Atlanta og vagga menningarinnar. Þessi hugmynd átti eftir að gagntaka hug hans. Hann byggði kenningu sína að miklu leyti á fornaldarsögum. Þremenningarnir byggðu kenningu sína á fornum sögnum um hofið í Uppsölum, sem áður hefur verið nefnt. Olaus Magnus fjallar um hofið í hinu mikla riti sínu, sem kom út á latínu í Róm 1555, og síðar á sænsku, Historian om de nordiska folket. Í bókinni er mynd eins og hann hugsar sér Hofið og heitir kaflinn: „Um hið dásamlega hof sem er helgað norrænum guðum.“ Hann segir að hofið sé gulli þakið og þar dýrki menn líkneski af þremur guðum. Þar sé haldin þjóðhátíð níunda hvert ár. Þá sé níu mönnum fórn- að og líkamar þeirra hengdir upp í rjóðri nálægt hofinu. Þar hangi einnig hundar og hestar. Gullkeðja umlykur hofið. Fyrir utan það stóð voldugt tré sem felldi aldrei lauf. Nálægt hofinu var lind eða brunnur. Sögnin um hofið í Uppsölum var enn í minni á 20. öld. Árið 1908 var listmálarinn Carl Larsson fenginn til að skreyta anddyri Þjóðminjasafns Svíþjóðar. Hann málaði fyrst innreið Gustavs Vasa í Stokkhólm 1521. Einn veggurinn var þá auður og hann gerði tillögu að mynd sem hann kallaði Vetrarblót. Atburðurinn átti að gerast fyrir utan hofið í Uppsölum og sýna þegar konungi var fórnað til að blíðka goðin. Tillögunni var hafnað þá, bæði vegna efnisins svo og stílsins, en svo fór að Þjóðminjasafnið keypti mál- verkið í aldarlok. Að lokum: Rannsóknin leiddi mig á ólíkar slóðir en merkilegust var samt slóðin í hið sænska fræðasamfélag 17. aldar þar sem teikningin var notuð til að sýna veldi Svíakonunga sem röktu ættir sínar til Óðins og höfðu þegið guðlegt vald sitt frá goðunum þremur á teikningunni í Uppsala-Eddu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.