Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 81

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 81
84 Var þá gjör að bæn biskups miðlan á milli biskups og kóngs um sak- eyrir á þeim málum sem heyrði til heiðni eður villu, svo og ef menn tapaði sér sjálfum að minna félli undan erfingjum en bók segir. (84) Málið hlýtur að hafa snúist um bannsetningu og tillaga Árna um miðlun verið til þess fallin að leysa þann hnút sem var milli konungs- og kirkju- valds. Þegar kirkjulög voru brotin með svo alvarlegum hætti að brotamað- urinn taldist hafa afneitað kirkju taldist hann sekur um villu og var bann- settur.45 Villusakir heyrðu ekki aðeins undir kirkju því að bæði í Járnsíðu og Jónsbók var heiðni talin til níðingsverka sem varðaði útlegð úr löndum konungs, eins og sést til dæmis í Mannhelgisbálki: „Menn þeir er láta líf sitt fyrir þýfsku eða útilegu, hvort er heldur ræna á skipum eða landi, og svo fyrir morð, fordæðuskap og spáfarar allar og útisetur að vekja tröll upp og fremja heiðni“.46 Útlegðardómur var afleiðing bannsetningar eins og Sverre Bagge hefur bent á og hagur kirkjuvalds var því ekki að konungur héldi sig að öllu leyti frá kristinréttarbrotum, heldur lá styrkur kirkjunnar þvert á móti í stuðningi konungsvalds við dómsvald hennar.47 Í tillögu Árna biskups um samkomulag hlýtur því að hafa verið gert ráð fyrir hags- munum beggja stofnana og að jafnframt yrði fylgt bæði lögum og fyr- irkomulaginu sem sættargerðin sagði til um. Um sum mál sem biskup sótti samdist ekki á Eyrasandi, en nægilega margar málamiðlanir voru gerðar til þess að allir fóru fegnir af fundi og biskup og Loðinn voru „kallaðir sáttir“ (85). Þegar Loðinn fór aftur á fund konungs var verkefni hans að leggja fram gögn um þau atriði lögbókarinn- ar sem höfðu verið tekin fyrir á fundinum, þar á meðal samningstillögur Árna um sakeyri á málum villu og heiðni, sem biskup hefur að sjálfsögðu gert sér vonir um að gengið yrði að. Veturinn 1281–1282 kom æ betur í ljós að „forráðsmenn ríkisins, þeir sem ráð kóngsins voru kallaðir, vildu að litlu hafa þær skipanir, sem […] Magnús kóngur, og Jón erkibiskup höfðu skipað með sönnum röksemd- 45 Það gat einnig átt við um leikmenn sem neituðu að skila kirkna eign um, sjá t.d. um bréf Jörundar erkibiskupsefnis um að þeir megi bannsetjast sem taka kirknaeignir og vilja ekki skila. En þeir sem geri það ekki séu fallnir í bann af sjálfu verkinu í bann og eru þeir „villumenn“. Árna saga, bls. 163. Bréf Jörundar erkibiskupsefnis frá 1288: DI II 267–268. 46 Skáletrun mín. Mannhelgibálkur Járnsíðu, kap. 6, bls. 76. Sjá einnig Mannhelgibálk Jónsbókar, bls.103. 47 Sverre Bagge, „Kirkens jurisdiksjon i kristenrettssaker“, bls.141, 150 og 143. Lára Magnúsardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.