Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 100

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 100
103 sínum, sem lýsa gangi mála og hans eigin hugleiðingum, segir hann síðar frá samtali sínu við Mettu þar sem hann reynir að sannfæra hana um að ef hann teldi unnt að finna einhvern sem ekki væri eins ósveigjanlegur og hann sjálfur myndi hann „víkja úr dómarasæti og segja af [sér] embætti“.8 En á sama tíma er hann svo „skelfdur og angraður“ að hann fær „naumast haldið á pennanum“.9 Við uppgröftinn á líki hins óþekkta manns nægir Eiríki dómara að sjá klæðin, eyrnalokk og hatt til að sannfærast um að morð hafi verið framið og að fórnarlambið sé Níels brúsi. Lykilatriðið, eins og nærri má geta, er að hann hefur á röngu að standa. Undir lok sögunnar kemur í ljós að þótt presturinn og Níels hafi átt í útistöðum var sá síðarnefndi ekki myrtur. Í raun mútaði Marteinn bróður sínum til að hverfa af landi brott. Líkið er af öðrum manni sem nýlega hafði svipt sig lífi. Marteinn, sem ber kala til Sörens og verðandi tengdasonar hans, hafði sjálfur klætt líkið í föt Níelsar og grafið það í garði prests að næturlagi. Við verkið dulbjó hann sig í hempu og sneri baki í vegfarendur svo þeir héldu að þar væri klerkurinn að verki. Með því að sviðsetja klerk sem morðingja hefndi Marteinn sín á bæði honum og keppinauti sínum, dómaranum. Eiríki virðast sönnunargögnin öll benda til sektar Sörens og meðan á málaferlum stendur safnar hann vitnisburði fólks úr sókninni sem seg­ ist hafa beinlínis séð til prestsins grafandi í garðinum að næturlagi. En Eiríkur lætur hjá líða að gagnspyrja vitnin. Hann kannar ekki hvernig þau geti verið viss um að hafa séð prestinn en ekki bara einhvern hempu­ klæddan mann. Eftir að hafa hlýtt á framburð vitnanna kemst meira að segja klerkur sjálfur á þá skoðun að hann hafi óafvitandi framið morðið þegar hann gekk í svefni. Þess vegna gengst hann við glæpnum og er í kjölfarið dæmdur til dauða og tekinn af lífi. Vélabrögð Marteins brúsa virðast bera tilætlaðan árangur. Eftir dauða prestsins er brúðkaupi Mettu og Eiríks aflýst og í kjölfarið syrtir enn frekar í álinn hjá dómaranum. Dagbókarskrifum hans lýkur skyndilega rétt fyrir aftöku prestsins. Það er ekki fyrr en mörgum árum seinna, þegar Níels brúsi snýr aftur heim, langþreyttur á eymdinni í útlöndum, að ljóst verður að dómarinn hefur látið Martein brúsa blekkja sig. Í þessum síðasta hluta sögunnar tekur prestur úr nærliggjandi sókn við hlutverki sögumanns. Hann segir frá því að Eiríkur hafi um margra ára skeið verið einsetumaður, án sinnar ástkæru 8 Steen Steensen Blicher, Vaðlaklerkur, þýð. Gunnar Gunnarsson, Reykjavík: Al­ menna bókafélagið, 1964, bls. 44. 9 Sama rit, bls. 23. LöG OG BóKMENNTIR Í DöNSKU SAMHENGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.