Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 84

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 84
87 Á Íslandi var deilt áfram eftir að Loftur hélt af landi brott en fregnir bárust ekki hingað frá Noregi fyrr en vorið 1283 og hljóta þá að hafa verið fluttar ýmist undir formerkjum þeirra sem studdu eða voru andsnúnir þeirri þróun sem hafði átt sér stað ytra. Árni fékk bréf frá Lofti þar sem sagði: Það vil ég að þér vitið að yðar mál er mjög af flutt í Noregi. Voru mér sýnd bréf þau er rituð voru af Íslandi til míns herra með herra Erlendi, og má vera þeir þykist ritað hafa nær sönnu, en yður þyki heldur frekt. Voru þau og svo harðlega tekin að þið biskuparnir voruð nær kallaðir landráðamenn, og mest fyrir þann hlut er þér stóðuð mót herra Loðni á þingi. (93) Hér vísar Loftur í bréf sem íslenskir andstæðingar kirkjuvalds höfðu skrif- að konungi árinu fyrr og sent í konungsgarð með Erlendi Ólafssyni sterka lögmanni sem hlýtur að hafa haldið utan um líkt leyti og Loftur síðsum- ars 1282. Þetta undirstrikar muninn á stöðu pólitísku fylkinganna heima á Íslandi gagnvart konungi. öfugt við Loft fékk Erlendur ekki aðeins inni hjá kon ungi og gat komið bréfum sínum áfram, heldur var hann einnig virkur þátttakandi í burtrekstri erki bisk ups frá Björgvin.51 Með bréfi Lofts fékk Árni biskup einnig bréf frá konungi og drottn- ingu sem „vottaði þá skipan er gjör var til Íslands“ (93). Þar kom fram að á Íslandi yrði málstaður kirkju virtur að vettugi því að vilji konungs var að horfið skyldi til þeirra hátta sem höfðu verið áður en kristinrétturinn var lögtekinn. Gömlu lögin um kirkju skyldu aftur í gildi og skila ætti kirkju- stöðum aftur til leikmanna (94). Um leið varð ljóst að samningurinn sem Árni og Loðinn höfðu lagt drög að á Eyrasandi var að engu hafður. Víkur þá sögunni að jarðarför hins bannfærða Andrésar Pálssonar sem Loftur gerði að umtalsefni í sendibréfi sínu til biskups. Hann segir þar frá því að Bjarni kanslari hafi brotið stöpulinn á Postulakirkjunni í Björgvin til þess að hringja á móti líkinu þar sem útförin fór fram í trássi við kirkjulög (93–94).52 Andrés þessi bar viðurnefnið plyttur eða plukkur og var norsk- ur stórhöfðingi sem var handgenginn Eiríki konungi, rétt eins og Bjarni kanslari Erlendsson, kenndur við Giska. Þeir voru einhverjir auðugustu menn Noregs í sinni tíð, Bjarni var í forsvari fyrir ríksráðinu og báðir voru meðal forystumanna höfðingja í deilunum við kirkjuvaldið. Báðir höfðu 51 Í Árna sögu segir að Erlendur Ólafs son lög mað ur hafi verið leystur úr tvennu banni 1289; fyrir þátt sinn í staðamálum og burt rekstri erki bisk ups (179–180). 52 Einnig í DI II 239–240. LOFTUR HELGASON FER TIL BJöRGVINJAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.