Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 206

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 206
212 tortryggnir gagnvart textanum og virtust fyrst og fremst hafa hugann við ákveðnar mýtur tónlistarheimsins. Hér skal drepið á nokkur slík dæmi. Fyrsti hluti textans hefst á þessum orðum: „Ég hafði aldrei séð neinn deyja enda alltaf haldið að síðasta andvarpið væri djúpt og voldugt einsog kraftmikill hljómur kontrabassans.“ (20) Tónlistarmönnunum fannst þessi lýsing ýmist áhugaverð og/eða fyndið/kaldhæðið að tengja kontrabassann og lokaandvarpið saman. Einn sagði til að mynda: „Bassinn, hljómur hans er fyndinn, ég samt efa það að andvarp geti hljómað eins og kontrabassi kannski getur bassi hljómað eins og and- varp.“ Við upphafi annars hluta textans: „En dauðastuna ömmu líktist helst hlýjum og áreynslulausum víólutónum.“ (20) brugðust menn meðal annars við á þennan hátt: „Já það er aftur um seinasta andardráttinn. Ég tengi ekki alveg við að víólutónar séu áreynslulausir, en allt í lagi. Þetta er ster- iótýputengingin úr tónlistarheiminum að víólufólkið er ekki beint áreynslulaust, oft gert grín að þeim, til margir brandarar um víólu- leikara, ég man engan í svipinn, en það er gert grín að því að þeir kunni ekki að spila, allt þurfi að vera auðvelt, svo ef það eru áreynslu- lausir víólutónar þá er það sjaldgæft en þetta er kósý að tónlistin vefji sig um manneskjuna.“32 „Þetta er líka kaldhæðið, fyndið að líkja þessu saman við víólu- tóna. Það er fyndið af því að ja það er góð spurning, þetta á bara ekkert saman!“ 32 Til gamans má geta að í lok rannsóknarinnar mundi þátttakandinn eftirfarandi brandara um víóluleikara: Hvað er líkt með víólu og eldingu? Þeim slær aldrei niður á sama stað. Vert er einnig að nefna að svo margir brandarar eru til um víólur að skrifuð hefur verið BA-ritgerð hérlendis í þjóðfræði sem fjallar um brandara tónlistarfólks þar sem meðal annars er sérstakur kafli um brandara um víólur og víóluleikara. Sjá Arndís Hulda Auðunsdóttir, „„Víólur eru falskar, það er bara staðreynd.“ Staðalímyndir og brandarar meðal tónlistarfólks í íslensku samfélagi“, BA-ritgerð í þjóðfræði við Háskóla Íslands, 2012, aðgengileg á vefnum Skemman: https://skemman.is/handle/1946/11858, hér bls. 28–37. Allmargar vefsíður, bæði tónlistarvefsíður og brandaravefsíður, hafa líka sérstakar undirsíður helgaðar víólu bröndurum sbr. t.d.: Viola Jokes: http://www.mit.edu/~jcb/jokes/viola.html; Jokes 4 Us: http://www.jokes4us.com/miscellaneousjokes/musicjokes/violajokes.html;; Viola Central: https://violacentral.com/best-viola-jokes/. Guðrún SteinþórSdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.