Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 183

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 183
188 yfir 1494–1495. Þá fækkaði fólki e.t.v. um 30–50% í þeim héruðum sem hún herjaði á.71 ómögulegt er því að segja til um heildarfjölda presta um siðaskipti. Í Skálholtsbiskupsdæmi eru til upplýsingar um 99 sóknarpresta sem vígðir voru í kaþólskum sið og héldu áfram eftir 1541. Ekki verður ráðið af heimildum hvenær fimm þeirra létu af embætti. tólf prestar virðast hafa horfið úr embætti á árunum 1541–1545 og er líklegt að siðaskiptin hafi haft þar sín áhrif. Svo var þó ekki í öllum tilvikum. Meðal þessara presta var t.d. Jón Einarsson í Odda sem getið er hér framar. inni í þessari tölu er líka Jörundur Steinmóðsson sem talinn var „nokkuð blandinn“ og missti líklega embætti.72 Ef horft er til vígsluárs þessara presta, þegar það er á annað borð þekkt, má ætla að flestir þeirra hafi verið fæddir fyrir og um 1500 og því hafi verið um eðlileg embættislok að ræða, ellihrumleika eða dauða. Þá gætu 16 prestar hafa látið af prestsþjónustu á síðari hluta 5. áratugar 16. aldar. Af þeim voru líklega fjórir giftir. Hafi þeir stigið það táknræna skref í átt til lútherskunnar er ólíklegt að siðaskiptin hafi valdið nokkru um embættislok þeirra. Ekki hafa því siðaskiptin ráðið úrslitum um embættislok allra þessara 28 presta. Eftir 1550 er líklegt að dregið hafi úr áhrifum siðaskiptanna í þessu efni. Ekki er mögulegt að segja ákveðið til um hvenær þeir 70 „kaþólsku“ prestar sem eftir voru létu af embætti þar sem oft verður aðeins sagt að þeir hafi verið horfnir af vettvangi fyrir eða eftir ákveðið ár. Þó virðast í það minnsta 15 prestar vígðir fyrir siðaskipti hafa verið í embætti 1590 og allt að þrír þjónað fram undir 1600. Í Hólabiskupsdæmi eru upplýsingar fyrir hendi um 41 prest vígðan í kaþólskum sið sem hélt áfram eftir 1551. Af gögnum verður ekki ráðið hvenær 6 prestanna létu af embætti. Af þeim 35 prestum sem heimildir eru til um létu 5–6 af embætti á árunum 1551 til 1555 meðan líklegast er að siðaskipti hafi haft áhrif í þessu efni. Auk þess hætti einn á síðari hluta 6. áratugarins. Eftir það er ekki líklegt að siðaskiptin hafi ráðið úrslitum. Einn þessara presta, Jón Sigurðsson að Undirfelli vígðist um 1540 og virð- ist því líklegt að siðaskiptin hafi skipt sköpum um embættislok hans.73 Þrír vígðust aftur á móti um 1520. Sé gert ráð fyrir að farið hafi verið eftir hefðbundnum vígslualdri sem var 25 ár hafa þessir menn verið komnir 71 Einar Laxness, Íslandssaga ii, bls. 182. Loftur Guttormsson, Frá siðaskiptum til upplýsingar, bls. 85, 86. 72 Jörundur var e.t.v. sviptur embætti þegar skömmu fyrir siðaskipti. páll Eggert ólason, Íslenzkar æviskrár iii, bls. 349. 73 Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta, bls. 227. Hjalti Hugason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.