Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 214

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 214
220 sem henni hentar, hvort sem það er af einhverjum í fjölskyldunni eða þessari vinkonu eða öðrum vinum, kærir sig ekkert um það. Mér finnst að ef hún vill ekki hafa myndina á sölu á hverju ætlar hún þá að lifa. Ég held að hún sé bara geðveik, geðveikur listmálari, hún er eins og þessir útlensku, þessir algeggjuðustu, alveg út úr kortinu.“ „Er hún að mála mynd af einhverjum í fjölskyldunni sem hefur dáið og gerir það að einhverju hræðilegu verki sem enginn getur horft á? Þetta er óhugnanleg mynd af dauðanum, ég veit ekki hvort þetta er af barni eða manninum hennar en þetta er allavega einhver nákominn og þess vegna tekur þetta svona á þær, er svona óhugn- anlegt. Bara hvað hún getur verið klikkuð að hún sé að mála ein- hverja mynd sem fólki hrýs hugur við að horfa á. Þessi listakona það er eins og hún sé geðveik, það er ekki hægt að tjónka við hana og segja henni að gera þetta fallegt, það er alveg hægt að mála fallega mynd af dauðu fólki. Maður sér alveg fyrir sér hryllinginn.“ Þessi miklu viðbrögð eru skýrt dæmi um hvernig fólk býr sér til bak- grunnsupplýsingar um persónur þegar það les bókmenntatexta; samanber að þátttakandinn veltir fyrir sér hvort Lúna sé að mála mynd af einhverjum nákomnum; maka eða barni. Viðbrögðin sýna jafnframt vel hversu mikil áhrif bókmenntatexti getur haft, hann áreitir og lesandinn kemst í geðs- hræringu vegna hans.39 39 Þess má geta að menn búa sér ekki einvörðungu til bakgrunns- og/eða framhalds- sögu við lestur skáldskapar heldur einnig þegar þeir horfa á kvikmyndir og/eða leiksýningar en stundum hafa þær bókstaflega áhrif á gjörðir manna. Í viðtali við Evu Maríu Jónsdóttur segir Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri frá því að eftir að sjónvarpsmyndin „Líf til einhvers“ sem hún leikstýrði var sýnd á nýársdag árið 1987 hafi hún ekki aðeins fengið símtöl frá reiðum áhorfendum heldur hafi maður ráðist á hana í Bankastrætinu, þegar hún var kasólétt, og lamið hana sundur og saman. Kristín telur að þessi ofsafengnu viðbrögð hafi orðið vegna atriðis í mynd- inni sem sýndi „smá kelerí uppá borði“ en áhorfendur hafi „séð eitthvað svakalegt gerast“. Í viðtalinu segir Kristín: „Þarna kemur til sköpunarmáttur einstaklingsins og áhorfandans gagnvart listaverkinu, hvort sem það er bíó, leikhús eða bók þá er áhorfandinn eða lesandinn eða njótandinn alltaf mjög sterkur og mikilvægur þátt- takandi í sköpuninni. Þarna voru þau [áhorfendur] bara búin að búa til einhverja aðra mynd en ég hafði gert. En vildu samt lemja mig fyrir að hafa gert þessa mynd sem þau höfðu búið til. Þannig þetta er svona svolítil langavitleysa. Það er hægt að brosa að þessu núna en mér var ekki skemmt, sérstaklega varð ég alveg ofboðslega skelfingu lostin þarna í Bankastrætinu.“ Sjá Eva María Jónsdóttir, Brautryðjendur, viðmælandi Kristín Jóhannesdóttir, sjónvarpsviðtal sýnt 2. 7. 2017, RÚV. Guðrún SteinþórSdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.