Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 12

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 12
10 ÚRVAL eftir voru þeir allir með snjó- blindu. Snjóblinda hefur jafnan verið talin ein af ógnum norðurhjar- ans, en Vilhjálmur hefur ekki viljað viðurkenna hana frekar en aðrar ógnir þessa heimshluta. „Maður verður alls ekki blind- ur,“ segir hann, „aðeins sár i augunum“. Með því að útkom- an verður í bili sú sama — augun verða of sár til að unnt sé að halda þeim opnum — urðu þeir félagar að halda kyrru fyrir í svefnpokum sínum næstu daga með bundið fyrir augun. Þeg- ar þeir risu upp aftur, urðu þeir glaðir við að sjá margvísleg merki um líf í nágrenninu. A ferð sinni yfir ísinn og um vak- irnar á fljótandi sleðanum, sáu þeir marga seli og refi og jafn- vel bjarndýrsspor. Vilhjálmur var í sjöunda himni; kenning hans um gnægð dýralífs í norð- uríshafinu var nú óvéfengjan- lega sönnuð. Og fyrst hér voru bjarndýr, sehr og refir, hlaut einnig að vera gnægð fiskjar í sjónum. Með hlýnandi veðri urðu vak- imar rnilli jakanna stærri, og 24. maí sáu þeir félagar, að þeir myndu ekki komast lengra. Þeir voru staddir á rekísjaka um f jórar fermílur að stærð og auð- ur sjór á allar hliðar, fimm mílna breitt þar sem mjóst var sundið. En þótt þeir væru fang- ar á jakanum, vora þeir ekki matarlausir. Jakinn virtist vera eftirsóttur samkomustaður bjarndýra, og var Vilhjálmur einu sinni hætt kominn í viður- eign við eitt þeirra. Það lézt vera dautt, eftir að hann hafði skotið á það, en stökk á hann þegar hann nálgaðist. Það ein- stæða lán fylgdi Vilhjálmi, að um leið og hann datt aftur á bak, hleypti hann óvart skoti úr riflinum og lenti það í höfði bjarndýrsins. Oftar áttu þeir fé- lagar í brösum við bjarndýr og var stundum tvísýnt um úrslit. Þeir félagar voru tvær vikur á rekísjakanum. Stöðugt vofði sú hætta yfir þeim, að jakmn brotnaði í smærri parta og yrði óbyggilegur, en samt héldu þeir áfram vísindalegum athugunum sínum, mældu sjávardýpið, gerðu veðurathuganir og skoð- uðu innan í kúttmaga til að sjá á hverju fiskarnir lifðu. Vil- hjálmur ákvað að yfirgefa jak- ann eftir að stormur hafði bor- ið þá svo nærri meginísnum, að aðeins var einnar mílu sund á milli. Þegar allur farangurinn og þeir sjálfir voru komnir um borð í bátssleðann, var hann svo drekkhlaðinn, að hann tók inn sjó við minnstu báru. Annar fé- lagi Vilhjálms sagði seinna, að ef sundið hefði verið 50 metr- um breiðara, myndu þeir án efa hafa sokkið. Þeir félagar voru enn nokkrar vikur á leiðinni yf ir ísinn til Noregseyjar, og urðu að glíma við stórhríðar, biarn- dýr, úfinn sjó og brestandi jaka. Meðaldagleið þeirra var um tíu mílur. En vindar og straumar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.