Úrval - 01.06.1959, Page 15

Úrval - 01.06.1959, Page 15
KlNVERSKA KOMMÚNAN 1 TVENNSKONAR LJÓSI ÚRVAL' kommúnunum? I hvert skipti gat ég valið um, hvaða þorp ég vildi heimsækja, og ég hafði nokkrar klukkustundir til um- ráða, svo að ég gat farið í íbúð: arhús, skóla og matskála. I kommúnu T spurði ég t. d. aldr- aðan bónda, hvort honum hefði ekki fallið þungt að missa einkaeign sína, landsskikann og búpeninginn. „Hér er vinnan of erfið og vinnutíminn of- langur til að hægt sé að reka einkabú jafn- hliða,“ svaraði hann. Og þegar eg spurði, hvað hann ætti eftir af eignum sínum, svaraði hann: „Húsið mitt, garðinn, trén og alifuglana.“ I hverju þorpi, þar sem ég kom, var vöggustofa, barna- heimili, barnaskóli og nokkrir matskálar, svo að konurnar gátu farið út að vinna og tvöfaldað þannig tölu verkafólks. Ég sá engin merki þess, að fjölskyldulífið væri í molum. Fjölskyldan svaf eins og venju- lega í einu og sama rúminu, og mér finnst ótrúlegt, að sam- eiginleg matreiðsla spilli í nokkru ástúðlegu sambandi for- eldranna við börnin. I öllum þrem kommúnunum voru blátt áfram hundruð mat- skála af ýmsu tagi. I einu þorp- inu sá ég, að einungis hrísgrjón- in voru soðin sameiginlega, hver fjölskylda hafði þar með sér kjöt og grænmeti að heiman; á öðrum stað var allur matur sameiginlegur og ekki borgað fyrir neitt. Ég gat heldur ekki séð, að nein bylting hefði átt sér stað í útfararsiðum. Raunar voru engar trúarstofnanir opnar í þeirn kommúnum, er ég heim- sótti. En þegar ég spurði um þá látnuð, var mér sagt, að greftr- un væri enn í tízku, þó að lík- brennsla færi ört vaxandi. Við þessa frásögn mína af því, sem ég sá með eigin augum, langar mig til að bæta nokkr- um atriðum úr samtali, er ég átti við háttsettan embættis- mann í áætlunarnefnd ríkisins, þegar ég kom aftur til Peking. Er ég spurði hann, hvort þeir hefðu séð kommúnurnar fyrir og skipulagt þær, svaraði hann, að síðastliðið vor hefði enginn haft hugmynd um, að þessi hreyfing væri í uppsiglingu. Hún hafði byrjað í Honan- fylki, og Mao forseti hafði far- ið þangað til að kynnast mál- inu af eigin raun. Það var skrifað um kommúnurnar í blöðin, og eins og oft vill verða í Kína, breiddust fréttirnar eins cg eldur í sinu úr einu hérað- inu í annað og allir vildu gera það sama á nákvæmlega sama tíma. „Okkur tókst ekki að fylgj- a.st með þróuninni í kommúnun- um,“ hélt hann áfram, „en nú erum við að vinna að betri skipulagningu. Strax og við höfum komið upp öflugum ný- tízku iðnaði, skulu sveitirnar 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.