Úrval - 01.06.1959, Side 21

Úrval - 01.06.1959, Side 21
Andi og efni Grein úr „Scientific American", eftir Jaines R. Newman. HÁTT uppi í hvolfi höfuðsins, þar sem heilinn hefur að- setur, kveiknar ljós heimsins. Þar vefa skynjanir, tilfinning- ar og minningar myndir sínar. í þessu litla búi kristallast öll reynsla. Er þessi kvikmynd endurskin af raunverulegum heimi, sem til er fyrir utan, eða er myndin sjálf allur heimur- inn? Sú spurning hefur öldum saman verið íhugunarefni heimspekinga, vísindamanna og leikmanna. Þeir sem kallaðir eru hugsæismenn hafa fullyrt, að myndin sem hugurinn skap- ar sé veruleikinn og efnið ein- ungis hugsmíð; þeir sem kall- aðir eru efnishyggjumenn hafa haldið því fram, að einungis efnið sé til og að hugurinn sé aðeins einn eiginleiki þess. Sjálf merking orðanna ,,andi“ og „efni“ hefur að sjálfsögðu verið endalaust deiluefni, en um eitt hafa menn að minnsta kosti oftast verið sammála: að milli anda og efnis sá óbrúan- legt djúp. Umræður halda áfram, nú síðast í bók Erwins Schröding- er: Mind and Matter (Andi og efni). Hún er safn fyrirlestra, sem Schrödinger hélt við há- skólann í Cambridge. Þessum skarpskyggna, eirðarlausa anda befur lengi verið hugstæð hin mikla spurning um sambandið milli anda og efnis. Meginvið- fangsefni hans er að vísu eðlis- fræði, en augu hans hafa spann- að víðara svið. Honum brenna i muna viðfangsefni, sem vís- indin í þröngri merkingu geta ekki leyst ein. í leit sinni að til- gangi — bæði lífsins og heims- ins — hefur hann ekki ein- skorðað sig við hefðbundnar aðferðir vísindanna. Hann hef- ur ekki afneitað þeim, en hann hefur bætt við þær. Bertrand Russel komst svo að orði í nafn- kunnri ritgerð, að beir sem leit- ist við að gera sér grein fyrir heiminum sem einni heild, með aðstoð hugans, hafi fundið þörfina á því að leita stuðnings bæði vísinda og dultrúar (mysticism). Schrödinger hef- ur fundið þessar þarfir og reynt að samræma þær. Bók hans er gimsteinn með mörgum glit- 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.