Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 29

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 29
ANDI OG EFNI ÚRVAL vandamáflið öðrum tökum. Við þurfum ekki, þegar öllu er á botninn hvolft, að taka gildan þennan greinarmun á skoðanda og hlut. Hann hefur hagnýtt gildi og í vísindum er hann ó- missandi sem hjálpartæki; en í heimspeki telur Schrödinger að varpa eigi honum fyrir róða. Vísindamenn komast ekki í vandræði þó að þeir reikni með þessum greinarmun á sínu sviði; eða ekki fyrr en þeir fara að draga uggvænlegar þekkingarfræðilegar ályktanir af óleystum vandamálum sín- um. Með þessu er þó ekki sagt, að vísindamaðurinn eigi að haída sér við lest sinn; Schröd- inger er tæplega þannig settur að hann geti krafizt slíkrar einskorðunar. En það merkir, að eðlisfræðingurinn verður að temja sér meiri skýrleik í hugs- un, verður að gera sér Ijóst, að sundurlausar tilgátur á einu sviði gefa ekki endilega tilefni til að draga gildar ályktanir á öðru sviði. Schrödinger orðar þetta svo: „Það eru sömu frum- efni sem eru efniviður huga míns og heimsins. Hið sama á við um sérhvern annan hug og heim hans, þrátt fyrir ómælan- lega gnótt „víxlakynna" þeirra í milli. Heimurinn er mér gef- inn aðeins einu sinni, ekki einn scm er til og annar sem ég skynja. Skoðandi og hlutur eru eitt. Það er ekki hægt að segja, að nýlegar eðlisfræðitilraunir hafi máð út markalínuna milli þeirra, því að sú markalína hef- ur aldrei verið til.“ Ég held það verði tæplega sagt, að Schrödinger hafi lagt traustan og öruggan skerf til vísindanna um hugann. Hann er gamaldags í sumum skoðun- nm sínum; hugmyndum hans hættir til að leka og renna sam- an; hann er stundum ákafur þegar betur færi að hann væri skýr, því miður. Samt hefur hann gefið okkur verðmæta hluti, sem standa munu af sér árásir vísindamanna og heim- spekinga. I því sem hann hefur skrifað eru fólgin verðmæti, sem eru jafn afdráttarlaus og raunveruleg og erfitt er að skil- greina þau. Það vottar hvergi fyrir tilgerð. Gáfur hans eru frábærar, en þær eru yljaðar heitu hjarta. Hann blygðast sín ekki fyrir að vera mannlegur. Samt er hann aldrei tilfinn- ingasamur. Hann er eitt með hugmyndum sínum, hann deilir með okkur efasemdum sínum cg knýr okkur til að taka af- stöðu. Það sem mestu máli skiptir í sambandi við hinar ó- leystu spurningar vísindanna er að áliti Schrödinger sú stað- reynd, að þær eru spurningar um náttúruna og tilgang lífsins. Vegna þess að vísindin geta ekki svarað þessum spurningum ein, hefur hann leitað á önnur mið til fanga. Jobsbók segir okkur, að vegir guðs séu ó- rannsakanlegir; að til séu spurningar sem ekki megi bera 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.