Úrval - 01.06.1959, Side 33

Úrval - 01.06.1959, Side 33
ÞRJÁR SEKÚNDUR TIL AÐ BJARGA LlFINU ÚRVAL hemluðum hjólum, hlýtur hann að merjast og kremjast undir þeim. Ef hjólin á hinn bóginn renna frjáls yfir hann á venju- legum bæjaraksturshraða, er minni hætta á að hann limlest- ist illa. Til að skilja þetta skaltu láta kringlótt ritvélastrokleður rúlla frjálst yfir blýantsstrik. Þú mátt þrýsta talsvert fast á strokleðrið til þess að strikið máist. En ef þú stöðvar snún- ing þess þarf miklu minni þrýsting til þess að má út strik- ið. Sama lögmál gildir um mann sem verður fyrir bílhjóli. Flestir reyndir bílstjórar vita um tvö tilfelli þegar ekki má snögg- hemla: þegar hjólbarði spring- ur og þegar bíllinn tekur að renna í hálku. Það má bæta við tilfelli eins og hér hefur verið lýst. Auðvitað mundi þér aldrei detta í hug að ana fyri bíl eins og þessi unglingur — en gerum nú samt ráð fyrir að þú sért unglingurinn gálausi! Það bezta, sem þú getur gert, er að leggjast marflatur! Veltu þér úr vegi bílsins, ef þú getur, en reyndu ekki að standa upp fyrr en bíllinn hefur numið staðar. Gættu þess umfram allt að halda höfðinu niðri. Það er kannski ekki beinlínis heilsu- samlegt að láta bíl renna yfir sig, en það er þó miklu ákjós- anlegra en að fá stuðarann í höfuðið. Þau dæmi, sem nefnd hafa verið hér að framan, eru aðeins lítið brot af þeim hættum, sem þú getur átt von á að lenda í sem bílstjóri. Þú getur hugsað þér margar fleiri, sem þú gætir orðið fyrir. Hugleiddu þær, og hvernig bezt sé að bregðast við þeim. Það gæti einhvern tíma orðið til að bjarga lífi þínu. >o< Listin að „prútta“. I Mexikó er sölumennska sannkölluð list og mexíkanskir sölu- menn taka list sína alvarlega. Saga er sögð af einum slikum sölumanni, sem var að bjóða tvennum bandarískum hjónum falleg silfurarmbönd og kostuðu þau 1000 pesos hvert um sig. Önnur konan hafði verið í Mexíkó nógu lengi til þess að hafa lært að prútta við sölumenn. Var hrein unun að hlusta á vígfimi sölumannsins og frúarinnar og leyndi sér ekki, að þau höfðu bæði mikla skemmtun af. Enda- lokin urðu þau, að frúin fékk armband fyrir 200 pesos. „Þetta eru kostakjör," sagði hin frúin. ,,Ég ætla að fá eitt armband fyrir sama verð." ,,Ne—ei, senora," sagði sölumaðurinn. „Þér verðið að byrja á nýjan leik.“ — Black & White. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.