Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 38

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 38
ÚRVAL máttleysi. En um leið og segul- jámin vom sett á hana, fór henni óðum að batna. Okkur, sem lifum á öld þekk- ingarinnar, er ljóst, að stúlkan hefur verið haldin geðsjúkdómi, sem aðeins var hægt að lækna með sálrænum aðferðum. Segul- jámin voru milliliður, sem auð- veldaði lækninum sálrænt sam- band hans við sjúklinginn. Mesmer komst síðar að því, að nauðsynlegt er að skapa gagn- kvæman skilning milli læknis- ins og sjúklingsins. Hann lýsti því með franska orðinu rapport, sem þýðir „samræmi“ eða „sam- band“. Þetta hugtak hefur verið not- að af geðlæknum fram á þenn- an dag, til að lýsa því ástandi þegar læknirinn hefur vakið skilning og traust sjúklingsins, og samvinnan tekizt á milli þeirra. Það eru til margar aðferðir við dáleiðslu, en það skiptir ekki höfuðmáli, hvort notuð eru orð, augnatillit, snerting eða eitt- hvað annað til að svæfa sjúkl- inginn dásvefni. Það skiptir meira, hve móttækilegur ein- staklingurinn er fyrir dáleiðslu- aðferðir. Ailur þorri manna ímyndar sér dávaldinn gæddan hrollvekj- andi, næstum yfimáttúrlegum hæfileikum — hann er maður, sem býr yfir dularfullum mætti í undarlegu, starandi augnaráði sínu. Sem betur fer, er þessi skoðun á hröðu undanhaldi, eft- DÁLEIDDIR SJÚKLINGAR ir að dáleiðslan hefur fengið verðugan sess í geðlækningum nútímans. Það er samt ennþá mjög al- mennur misskilningur, að dá- leiddur maður hljóti undir öll- um kringumstæðum að vera meðvitundarlaus. Ekkert getur verið fjær sanni, því að jafn- vel í dýpsta dásvefni getur sjúklingurinn heyrt það sem læknirinn segir. Hann getur svarað spurningum og veit um allt, sem fram fer. Þetta sézt á því, að sjúklingurinn getur átt það til að þræta fyrir það að hann hafi nokkurn tíma verið dáleiddur, ef læknirinn sýnir honum ekki einhver merki um að svo hafi verið, því að svo vel getur hann fylgzt með því, sem gerist í kringum hann. Það er aðeins eftir mjög djúpan dá- svefn, sem sjúklingurinn man ekki neitt þegar hann vaknar. Önnur útbreidd skoðun er það, að maður sem er móttæki- legur fyrir dáleiðslu, hljóti að vera ístöðulítill. Þetta er líka á misskilningi byggt. Það er ein- ungis hægt að dáleiða sjúkling. sem er fús til samvinnu við lækninn; rólegir og greindir menn eru bezt fallnir til þeirra hluta. Það eru ekki allir sjúklingar móttækilegir, en þó eru varla fleiri en tíu af hverjum hundr- að, sem ekki geta fallið í dá- svefn. Dáleiðsla er algerlega skað- laus. Það eru engin dæmi þess. S4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.