Úrval - 01.06.1959, Page 39

Úrval - 01.06.1959, Page 39
ÐALEIÐDIR SJÚKLINGAR að sjúklingar, sem læknar hafa reynt hana á, hafi fengið slæm eftirköst. Og sofni sjúklingur- inn á annað borð dásvefni, get- ur hann alltaf vaknað á eigin spýtur, jafnvel þó að dávaldur- inn hverfi og sjáist aldrei fram- ar. Meðan maðurinn er í dáinu gerir hann aldrei neitt, sem að hans áliti er ósæmilegt eða hættulegt. Til að sanna vantrú- uðum nemendum sínum þetta, fékk frægur taugalæknir hóp dáleiddra manna byssu í hönd og sagði þeim að skjóta sig. Hver einasti þeirra fleygði ann- að hvort byssunni frá sér eða vaknaði af dásvefninum skelf- ingu lostinn. Þessi sami sérfræðingur færði líka sönnur á, hve velsæmið er ríkt í eðli okkar. Hann skipaði dáleiddri konu að berhátta frammi fyrir nemendum sínum, sem voru ungir læknastúdentar. Hún stóð á fætur, neri augun og vaknaði af dásvefninum ofsa- reið, þó að hún hefði enga hug- mynd um það sem sagt var eða hvers vegna hún reiddist svo mjög. Kaupsýslumaður, sem átti að skrifa undir óútfyllta ávísun, barðist eins lengi gegn freist- ingunni og hann gat, og að lok- um hripaði hann niður eitthvert óskiljanlegt krafs. I hverjum manni eru fólgnir tveir nátengdir þættir, vitund og dulvitund. Dáleiðslunni er alltaf beint að dulvitundinni. Hvers ÚRVAL vegna? Til þess liggja tvær ástæður: I fyrsta lagi eru skipanir, sem dulvitundin fær, framkvæmdar af vitundinni, ef þær á annað borð eru teknar til greina. 1 öðru lagi hefur minnið að- setur í dulvitundinni, svo að það er auðveldara fyrir sjúklinginn að rif ja upp löngu liðna atburði, þegar hann er í dásvefni en þeg- ar hann er vakandi. Það eru einmitt löngu liðin at- vik, sem geta orsakað andlegar eða líkamlegar truflanir sjúkl- ingsins og sem geymast í minni hans. Ef lækninum tekst að draga þessar minningar úr dul- vitund mannsins fram í vitund hans, man sjúklingurinn hvað það var sem trufluninni olli, og það leiðir oft til þess að hann læknast. Dástjarfi er vöðvastífnun, sem kemur fram hjá dáleiddum manni, og er hann uppáhalds- tiltæki þeirra dávalda, sem sýna listir sínar á leiksviði öðru fólki til skemmtunar. Manninum er þá sagt að leggjast út af, þegar hann hefur fallið í dásvefn, og þegar hann er orðinn stífur eins og spýta er honum lyft upp,-og hann lagður á tvö stólbök, þann- ig að höfuð og herðar hvíla öðrum megin og fæturnir hinum megin. Síðan er nokkrum við- stöddum boðið að standa á stíf- um líkama mannsins, sem í því ástandi þolir margfaldan þunga á við það sem venjulegt er. Stundum er steinn lagður ofan 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.