Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 41

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 41
DÁLEIDDIR SJÚKLINGAR Þegar lækna skal sjúkdóm, sem á sér sálrænar orsakir, er það höfuðnauðsyn að komast fyrir rætur hans. Sálgreining getur oft komið að góðu gagni, en hún tekur venjulega langan tíma, mánuði eða jafnvel ár. Með dáleiðslu má oft finna upp- sprettu meinsins á nokkrum klukkustundum. Það er ekki alltaf auðvelt verk að beita dáleiðslu við sjúkl- inga. I mörgum tilfellum kostar það alltað hálftíma erfiðri vinnu að fá þá til að sofna, og sumir láta sig ekki fyrr en eftir marg endurteknar tilraunir. Þegar dá- leiða á mann í fyrsta skipti, á alltaf að skýra málið fyrir hon- um, áður en tilraunin hefst. Ég segi við sjúklinga mína: „Þegar þér eruð í dásvefnin- um get ég talað við yður, þér getið talað við mig, þér vitið um allt sem gerist, og þér miss- ið ekki meðvitund." Mjög oft er sjúklingnum létt- ir að því að vita, að ekki á að svipta hann meðvitund. Þegar sjúklingurinn er orð- ínn rólegur er séð fyrir líkam- legum þægindum hans með því að láta hann leggjast út af á mjúkum legubekk eða setjast í hægindastól í hvíldarstellingu, með púða við höfuðið, svo að hálsvöðvar hans séu slakir. Þægindi, hlýtt herbergi og skyggð ljós eru mjög mikilvæg atriði. Einföld tilraun leiðir í ljós, hvort sjúklingurinn sé móttæki- ÚRVAL legur fyrir sef junina. Til dæmis bið ég hann að horfa á ein- hverja nöglina á fingrum sér og segi honum, að meðan hann horfi á hana lyftist fingurinn upp léttur eins og fjöður. Ef fingurinn lyftist, skilur sjúkl- ingurinn, að hann verði auðveld- lega dáleiddur. Meðan hann er að horfa á nöglina segi ég hon- um, að augnalok hans séu að þyngjast meir og meir og hann sé orðinn mjög syfjaður. Ef hann lokar augunum svo fast, að hann getur ekki opnað þau, segi ég honum að falla í dýpri svefn. Fyrir mörgum árum dáleiddi Wetterstrand prófessor í Stokk- hólmi fjölda sjúklinga í einu. I tveim stórum herbergjum, sem voru hljóðdeýfð með gólfábreið- um og gluggatjöldum, kom hann fyrir nokkrum hægindastólum, legubekkjum og baðstólum. Sjúklingarnir, sem voru í her- bergjunum fyrst í stað, var fólk sem hann hafði haft undir höndum áður og reynzt mjög móttækilegt. En svo kom hann með nokkra nýja sjúklinga. Hann gekk að hverjum einasta sjúkling, sem fyrir var, og hvísl- aði í eyra hans „sofðu rótt“ — það var fyrirfram ákveðið merki. Nýju sjúklingarnir urðu svo forviða að sjá svo margar dá- leiddar manneskjur, sem við minnstu bendingu vöknuðu af svefni eða framkvæmdu skipan- ir steinsofandi, að flestir þeirra 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.