Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 55

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 55
„VjSLDRENGURINN" jói Jóa var því líkast sem hann væri ekki til. Þegar hún var að segja okkur frá fæðingu hans og bernsku, var engu líkara en hún væri að tala um einhvern fjarskyldan ættingja, og hún var óðar en varði komin út í aðra sálma. Jói var tæplega fjögurra ára þegar honum var komið fyrir á skóla fyrir andlega vanheil börn. Þau þrjú ár, sem hann var þar, tók hann smám saman fram- förum. En til allrar ógæfu var hann látinn ganga í skóla með heilbrigðum bömum næstu tvö árin, og það braut niður allt, sem búið var að byggja upp. Jói tók að hlaða um sig ósýni- legum varnarmúr, sem hann kallaði ,,hindranir“ sínar. Hann gat til dæmis ekki drukkið nema gegnum margbrotið kerfi úr sogpípum. Allri vökvun þurfti að „dæla“ ofan í hann, að því er honum fannst, annars gat hann ekki rennt henni niður. Hegðun hans olli slíku róti í skólanum, að það varð að senda hann heim. En þar tók ekki betra við. Þrem mánuðum áður en hann kom í skólann til okk- ar hafði hann gert alvarlega sjálfsmorðstilraun. Öll ytri einkenni sjúkdóms Jóa sýndust okkur benda til ó- sleitilegrar viðleitni til útþurrk- unar á því, sem minnti á mann- lega veru. Vikum saman svar- aði hann ekki öðru, þegar hann var ávarpaður, en „bamm". Hann þurfti á þann hátt að gera TJRVAL óvirkt allt, sem við sögðum, að öðrum kosti gat orðið spreng- ing, því að Jói kærði sig blátt áfram ekkert um að hafa sam- band við umheiminn, nema beita vélunum fyrir sig. Meira að segja þegar hann var í baði reri hann sér aftur og fram reglubundið eins og vél, svo að vatnið flóði út um allt gólf í baðherberginu. Ef hann hætti þessum hreyfingum, gerði hann það á sama hátt og vél: hann varð skyndilega stífur eins og spýta. Aðeins einu sinni, þegar hann hafði verið tekinn úr bað- karinu og borinn inn í rúm marga mánuði samfleytt, kom óvæntur ánægjusvipur á and- lit hans og hann sagði lágt: „Hérna bera þeir mig meira að segja í rúmið.“ Langalengi eftir að hann fór að tala, gat hann aldrei nefnt neinn sínu rétta nafni, heldur sagði hann alltaf „þessi mað- ur“ eða „litli maðurinn“ eða „stóri maðurinn". Eíns var hon- um ómögulegt að muna rétt heiti á neinu, sem viðkom til- finningum. Hann gat heldur ekki sagt til um þarfir sínar nema nota nýyrði eða klúrar setningar. Ein vélin hans, ,,gagnrýnandinn“, gætti þess, að hann segði ekki „orð með ó- þægilegum tilfinningum“. Hins vegar gaf hann loftpípunum og vélahlutunum í safni sínu sér- stök nöfn, eins og þar væri um persónur að ræða. Þessir dauðu hlutir höfðu líka tilfinningar; 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.