Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 61

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 61
 „VELDRENGURINN" JÓI og stærri pípum í ákafa. Jói hafði fundið upp þessar vélar til að stjórna sér andlega og líkamlega, af því að það olli honum sársauka að vera mað- ur. En aftur og aftur varð hann óánægður þegar þær fullnægðu ekki þörfum hans og hamslaus yfir því, hvemig þær fóru sín- ar eigin leiðir þvert gegn vilja hans. I augnabliksofsa „sprengdi“ hann þá ljósaper- urnar sínar og pípurnar og varð mannleg vera eina örskotstund, — eitt andartak var hann lif- andi. En jafnskjótt og hann hafði sýnt fram á vald sitt með því að sprengja sjálfur allt gangverkið, fannst honum sem líf sitt væri að f jara út. Til þess að geta haldið áfram að vera til, varð hann að gera við vél- arnar sem fyrst og hlaða þær rafmagninu, sem var svo ómiss- andi fyrir lífsorku hans. Hvaða djúpstæður ótti og þörf lá til grundvallar þessum blekkingarheimi Jóa? Það tók okkur langan tíma að komast að bví, þar sem leyndardómar hegðunar hans voru vel geymd- ir bak við ,,hindranirnar“. Við reyndum þá leið að taka fyrir eitt vandamál í senn. Fyrstu árin sem Jói var hjá okkur, reyndist hegðun hans á salerninu erfiðasta viðfangsefn- ið. Þar mun fyrst og fremst hafa verið um að kenna hinum ströngu hægðareglum, er móð- ir hans hafði sett honum strax á ungbarnsárunum. Viðleitni ÚRVAL okkar til að hjálpa honum í þessu vandamáli varð til þess, að hann fór að líta á okkur sem mannlegar verur. Jói tók það ekki út með sæld- inni að fara á salernið; við urð- um að fylgja honum þangað í hvert skipti. Hann mátti til með að fara úr hverri spjör; hann gat aðeins húkt, en ekki setið á skálinni, og hann varð að styðja við vegginn með annarri hendinni um leið og hann kreppti lófann utan um radíó- lampana, sem hjálpuðu honum til að hægja sér. Annars var hann hræddur um, að allur lík- ami hans mundi sogast ofan í skálina. Til að hamla á móti þessum ótta hans, létum við hann hafa bréfakörfu úr málmi í staðinn fyrir salemisskál. Og reyndin varð sú, að þegar hann hægði sér í bréfakörfuna, þurfti hann hvorki að klæða sig úr né styðja sig við vegginn. Að vísu var hann enn ekki laus við pípurn- ar og vélamar, sem hann áleit að stjórnuðu meltingarfærum hans, En þá komu nýjar ógnan- ir til sögunnar. 1 heimi Jóa þurftu vélarnar líka að hægja sér. Hann hafði miklar áhyggj- ur af þeim, og þar sem þær voru svo miklu öflugri en menn, var hann dauðhræddur við að láta pípurnar sínar stjórna meltingarfærum þeirra, því að þá mundi saurinn úr þeim fylla allan heiminn, svo að hann sjálfur kæmist hvergi fyrir. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.