Úrval - 01.06.1959, Side 64

Úrval - 01.06.1959, Side 64
ÚRVAL „VÉLDRENGURINN" JÓI heimi hans. Hann teiknaði ó- grynni mynda af sjálfum sér í líki rafmagnsdrengs, sem var algerlega innilokaður, hangandi í tómarúmi himingeimsins með þráðlausar rafbylgjur sem afl- gjafa. Okkur varð smám saman Ijóst, að kjaminn í blekkingar- heimi Jóa var hinn tilbúni, vél- ræni móðurkviður, er hann hafði skapað og lokað sig sinni í. Að baki teikninga hans af raf- magnsdrengnum fólst löngunin til að endurfæðast í móður- kviði. Reynsla hans í skólan- um hafði kennt honum, að lífið væri ef til vill þess virði að lifa því, þegar öllu væri á botninn hvolft. Nú var hann að finna aðferð til að endurfæðast á sem fullkomnastan hátt. Og þar sem vélar voru fremri mönnum, hvað var þá eðlilegra en hann bæði þær liðsinnis í baráttunni fyrir nýjum og betri manni? Eftir því sem Jóa fór fram, urðu myndir hans djarfari og sýndu meiri og meiri sjálfsvit- und, enda þótt þær bæru enn engin merki þess, að hann hefði sagt skilið við heim vélanna. Seinna sýndi hann þá dirfsku að teikna myndir af ,,aflvél“ sinni, og þar kom, að furðudrengur- inn hans fékk á sig persónu- gervi, en var ekki lengur vél- menni, innilokað í glerhylki. Loks fann Jói upp „Carr- fjölskyldan", sem átti bíl. En hvers vegna bíl ? Myndirnar, sem hann teiknaði af bílnum, voru að vísu þröngar í sniðum eins og myndimar af rafmagns- drengnum, en bíllinn gat þó að minnsta kosti færzt úr stað. Þannig fór Jói að því að gera sér grein fyrir möguleikunum á að sleppa úr skólanum og búa hjá góðri fjölskyldu óhultur í öruggum bíl. Að lokum tókst Jóa að brjót- ast út úr fangelsi sínu. Það gekk bæði seint og erfiðlega, en smám saman f jarlæðgist hann þó heim vélanna og færðist nær mann- heimum. Þetta „nýfædda barn“ var í rauninni 12 ára gamalt, og það verður mikið verk að vinna upp það, sem tapazt hefur. En að því höfum við stöðugt unn- ið síðan. Stundum gengur Jói að starfi af heilum hug; stundum er eins og hann sjái eftir að hafa yfirgefið gamla blekking- arheiminn, þegar honum finnast öruðugleikamir óyfirstíganlegir. En hann hefur aldrei langað til að gerast aftur véldrengur. Þegar Jói var tólf ára, bjó hann til vagn í skrúðgöngu skólans, með áletruninni: „Til- finningarnar eru æðri öllum hlutum.“ Jóa hafði lærzt, að til- finningarnar skapa mannlegt líf, án þeirra væri tilveran vél- ræn. Með það vegarnesti slóst hann sem fullgildur félagi í hóp okkar hinna. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.