Úrval - 01.06.1959, Síða 70

Úrval - 01.06.1959, Síða 70
ÚRVAL HANN, SEM GENGUR TÓBAKSVEGINN Búlgaríu, Rúmeníu, Uraguay . . . og fleirum.” ★ Annars gefa tölur góðar upp- lýsingar um rithöfundafrægð Caldwells. Þess er oft getið til dæmis, að hann varð fljótlega milljónari fyrir ritstörf sín. Leikritið ,,Tóbaksvegurinn“ var sýnt samfleytt í sjö ár í New York og jafnframt um öll Bandaríkin. Það hefur einnig verið kvikmyndað. Einungis í ódýrari útgáfum á ensku hafa verk hans selst í fjörutíu og tveim milljónum eintaka. „Dag- slátta Drottins“ hefur komið út í átta milljónum eintaka. Cald- well er undur Ameríku, ómót- mælanlega mest lesni nútíma- höfundur landsins, eftir því sem forleggjari hans skýrir frá. „Dagslátta Drottins“ hefur nú verið kvikmynduð og er nú sýnd víða um heim. Caldwell kveðst vera ánægður með myndina. „Dagslátta Drottins“ var bönnuð 1933, en eftir mikið málastapp, sem nú heyrir bók- menntasögunni til, var banninu aflétt en þó ekki fyrr en helztu menningarfrömuðir og rithöf- undar Bandaríkjanna höfðu veitt Caldwell stuðning sinn. Mörg fylki hafa hvað eftir ann- að reynt að banna bækur hans og „Dagslátta Drottins” er t. d. enn bönnuð í Massachusetts. Ég spyr, hvort síðasta skáld- saga hans, Claudelle Inglish, sé likleg til að vekja andúðaröldu hjá vissum hópi manna, sem gæti orsakað bann. Þá mundi sagan strax fá byr í seglin. Caldwell segist varla hafa stigið fæti út fyrir þröskuldinn í marga mánuði, meðan hann var að skrifa Claudelle Inglish. Hann var fangi í vinnuherbergi sínu. Þannig vill hann vinna. „Hefur höfundur þrjátíu skáldsagna ekki skapað sér kerfi til þess að stytta vinnu- tímann ?“ ,,Ég held, að samning skáld- verka feli ávallt í sér nýja reynslu, nýja erfiðleika til að glíma við. Þetta er mín skoðun, og ég á í nákvæmlega sömu erfðileikunum nú og forðum, þegar ég var í Maine og glímdi við orð í sex ár, áður en mér tókst að fá nokkuð birt eftir mig. Verst eru stuttu orðin við að eiga, og svo stafsetningin. „Lesið þér enn orðabækur?“ „Vinnuherbergi Caldwells er fullt af þeim,“ segir kona hans. „Þær eru eftirlætisbækur hans.“ Caldwell segist lengi hafa elskað orð, merkingu þeirra, blæbrigði og mátt til að birta hugsanir. Það er skoðun hans, að aldrei hafi verið samdar dá- samlegri bækur en orðabækur, bækur um orð, þýðingur þeirra og töframátt. Stíll Caldwells er laus við alla mærð, og hann eyðir ekki mörg- um orðum í lýsingar og sál- fræðilegar útskýringar. Þeir, sem lesið hafa smásögur hans, vita, að hann byrjar formála- 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.