Úrval - 01.06.1959, Síða 74

Úrval - 01.06.1959, Síða 74
'O'RVAL. HANN, SEM GENGUR TÓBAKSVEGINN hótun. Samkvæmt lögunum mátti handtaka hvern þann, sem seldi bókina, og dæma hann til fangelsisvistar! Ég spyr vini Caldwells, hvers vegna hann sé kallaður ,,Skinny“ (Hinn horaði). Þetta #nafn á rætur sínar að rekja til sultarlífsins forðum daga, þeg- ar höfundurinn, sem er 185 cm. á hæð, vó aðeins 45 kg. En það er langt síðan það var. Nú er hann talinn „bezta fjárfesting" og „dýrmætasta eign“ for- leggjara sinna og einnig kvik- myndafélaganna, sem kvik- mynda sögur hans. Höfunda- lögin eru búsílag fyrir fleiri en rithöfundana! Caldwell er góður atvinnurekandi í mörg- um löndum, einnig þar sem verkum hans er stolið. Og þann- ig mun það verða á meðan hann lifir, I guess. Býst ég við. Blómleg viðskipti. Betlari var með sinn hattinn í hvorri hendi og rétti þá báða að manni, sem gekk framhjá. „Hvað á þetta að þýða?“ spurði maðurinn. „Til hvers ertu með tvo hatta?" „Viðskiptin voru orðjn svo blómleg," sagði betlarinn, „að ég ákvað að opna útibú.“ — Black & White. -O- Makaskipti. Bimir í dýragarðinum í Bern i Sviss eru vinsælir meðai gesta. Á einum stað eru tvenn fullorðin hjón í sinn hvorri gryfju og er múrveggur á milli. 1 hvorri gryfju um sig er hátt tré, sem birnimir geta klifrað upp i. Einn daginn þegar ég var að horfa á birnina, klifraði annar karlinn upp í tré sitt og linnti ekki fyrr en hann var kominn svo hátt, að hann sá yfir í hina gryfjuna. Þaðan mændi hann löngunaraugum á læðuna í gryfju nágrannans og vældi ámátlega. En í sama mund klifraði hinn karlinn upp í tré sitt og viðhafði nákvæmlega sömu tilburði og nágranni hæns. Ég sneri mér að gæzlumanninum sem stóð rétt hjá mér. „Það er augljóst," sagði ég, „að hér hafa orðið mistök á makavali. Hvernig væri að skipta?“ „Ég geri það alltaf einu sinni í mánuði," sagði gæzlumað- urinn. — Odd World: A Photo-Reporter’s Story 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.